Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 58
312 Stephan Q. Stephansson. IÐUNN hyrnur jökla móha. Af fjallabrúnum læstir logns við atkersstrengi þeir liggja í nótt og bíða ef morgunkælu fengi ..." Eða lýsingin í »Vetrarmorgun í áfangastað«. Það er sem hrollur fari um lesandann, er hann sér myndirnar, sem skáldið bregður upp. Honum liggur við að fara að hlúa að hálsinum og svipast um eftir húfunni. „En sárkalt var Ioftið, er sólin kom upp, svo seinfær, og kólguna óð. Það logaði í kverkum, í limunum sveið og læstist um brjóstið sem glóö. I bungóttri fjalfellu’ af bláhvítri mjöll var byrgt niðri völlur og gróf, og hrímþakin trén vóru svipleg að sjá sem sálir úr helfrosnum skóg; en módökkur náttkólgu hringurinn hár við heiðloftið svellgráa bar, það var eins og himininn héngi við jörð og hefði orðið samfrosta þar. I skýlausa hvelfing var skuggaop blátt svo skímulaust, gínandi, hljótt sem loftshliðið opnaðist langt upp í geim að Ijóslausri gjörauðn og nótt“. Þó að Stephan dveldi í Ameríku lengst æfi sinnar og lýsi oftlega amerískri náttúru, þá eru bernskuheimkynnin honum ávalt hugstæðust og lífið þar. „Við Ijósmál víðsýns hugar líkar sjónir sveima frá sumarnæturvöku í firðinum mínum heima, er byrþrota við „Krókinn" hneptist hópur fleyja, og hilti upp við sundið á milli lands og eyja“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.