Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 60
314 Stephan Q. Stephanason. IÐUNN Fjarst í eilíðar útsæ vakir eylendan þín: nóttlaus vor-aldar veröld þar sem víðsýniö skín“. Hann fylgdist með í öllu, sem gerðist heima á ís- landi, og hann fyltist heilagri beizkju og reiði, þegar honum þótti í voða stefnt frelsi þjóðarinnar eða of lágt hugsað og lítilmannlega af foringjum hennar. Svo kvað hann 1908: „Mangaranna húrrahróp hlessa samningsokur. Undirtyllast í þeim hóp allra-búða lokur. Mannleysið, sem íslenzkt er, eins mun þangað feta: Þeir, sem fyrir sjálfum sér sér ei frúað geta“. Hann óttaðist, að svo gæti farið, að auðæfi íslands og framtíðar-möguleikar gæti orðið þjóðinni hættulegir, ef eigi væri stefnt í rétta átt. í kvæðinu »Fossa-fölU talar fossinn á þessa leið til þjóðarinnar: „Eg kann að smíða harða þræla-hlekki á heilan Iýð, ef mér er ti) þess beitt. Eg orðið gæti löstur mesti í landi og lækkun þjóðar — öðrum þannig fer — sé gamla Þóris gulli tryltur andi, sem gekk í fossinn, vakinn upp í mér“. Og hann vissi, að til eru þeir erlendir menn, sem auga hafa á að sölsa undir sig nóttlausu eylenduna hans og koma þjóð hans undir græna forfu. í »Kolbeinslagi« segir Kölski, sem er vel kunnur óskum og áætlunum slíkra manna:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.