Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 66
IÐUNN Vefarinn mikli frá Kasmír. i. Um bók þessa hefir meira verið ritað og deilt en um flestar aðrar íslenzkar bækur, þær, er út hafa komið í seinni tíð. Ber það til fyrst og fremst, að hún er auð- ugri af nýstárlegum hugsunum, en megin þeirra ritverka, er hér koma fram árlega og sem flest eru þeim kosti einum gædd, að þau koma engri ringulreið á taugakerfi lesandans. Ennfremur er saga Steins Elliða í Vefaran- um mikla frá Hasmír þann veg skráð, að íslenzkum les- endum kemur á óvart. En nokkuð lýsir það lyndiseink- unn þjóðar vorrar, að svo virðist, sem mönnum hafi verið hugstæðari þær átyllur, sem bókin gat gefið til hneyksl- unar og aðfinninga, og því verið haldið meira á lofti en hinu, hvílíkt afreksverk hún er á ýmsa lund um andríki og stílsnild. — Raunar var þess getið í ritdómi, sem birtist um bókina í einu höfuðstaðarblaðinu í sumar, að víða fyndust í bókinni »glitrandi setningar«, en sú and- ríka skýring á því fyrirbrigði var auðvitað látin fylgja, að höfundurinn hefði dottið niður á að segja þær. Hitt var ofrausn að halda, að höfundinum gæti verið sjálf- rátt, þá er honum tókst bezt upp! Um þetta er það að segja, að vel gæti ég unt íslenzkum bókmentum þess, að höfundur ritdómsins dytti niður á að segja meira af andríki eftirleiðis, en honum hefir orðið á hingað til. — En víðar en í þessu höfuðstaðarblaði hefir kveðið við líkan tón. Jafnvel tímarit eitt, sem vill láta taka lillit til sín, gerðist svo óheppið, að birta um bók þessa, í rit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.