Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Page 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Page 87
IÐUNN Rúm og tími. 341 á nál. 50 km. breiðu belti alla þá leið, sem að ofan er greint. Tunglið er lítill og nálægur hnöttur, en sólin er fjar- læg og stór. Stærð og fjarlægð hnatta þessara er nú svo farið, að báðir hylja viðlíka flöt, til að sjá, á hvelf- ingu himinsins. Við almyrkva á sólu ristir því oddur af skugga tunglsins niður á jörðina, svo að hafsbrún sólar kemur í ljós, og sjást þá bera við loft eldtungur henn- ar og gos. Almyrkvi á sólu helst aldrei lengur en 7 mín. 58 sek., og það er aðeins við miðbaug jarðar; helst hann þar Iengst, og kemur það til af því, að jörðin snýst til sömu

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.