Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 90
iðunn Ritsjá. Jakob Thorarensen: Stillur. Kvæði. Rvík 1927. jakob Thorarensen hefir þegar gefið út nokkur bindi af Ijóð- um, en sá, er þetta ritar, hefir sama sem ekkert eftir hann lesið annað en þessa síðustu bók. — Þegar ég fyrir tveim árum kom heim eftir margra ára útivist og fór dálítið um sveitir norðan- lands, kom það ekki sjáldan fyrir, að ég heyrði minst á Jakob og skáldskap hans. Var það auðskilið, að hann átti allmikil ítðk í hugum sveitafólksins. Körlunum þótli hann smellinn og þrótt- mikill. A hinn bóginn hefi ég orðið þess var, að bæjafólkið sumt lætur sér fátt um finnast kveðskap hans. Eg skal játa það undir eins, að eftir lestur þessarar bókar Sel ég ekki annað en tekið undir með sveitakörlunum. „Stillur" erU að mínu viti gróði íslenzkum bókmentum. Það er sagt um Jakob, að hann sé ó-„Iýriskur". Þetta er reyndar satt. Það er Iítið um ljóðrænt flug í kvæðum hans oS lilfinningaskáld er hann ekki. 'Snerti hann við tilfinningamálum. kemur oftast hæðnishreimur í rödd hans. Er það háttur karlmenna, að dylja sig undir grímu kaldhæðninnar. Og Jakob er — eins oS réttilega var komist að orði um hann í blaðadómi nýlega — fram- ar öllu öðru skáld karlmenskunnar. Hann er ekki að víla og vola; veiklyndi og viðkvæmni skipar hann á hinn óæðra bekk. Hann ber ekki hjartað utan á brjósfinu. En í kvæðum hans finnum við mannvit, skarpa athugunargáfu og karlmannlegan þrótt. Hann er alvörumaður mikill, þótt stundum leiki honum hæðniS' glott um varir. Lífið er enginn Ieikur. Ei er, ungfrú góð, | ást með fíkjum | lífsins aðallitur. Þó skal ekki mæla æðru, heldui" leggja ókvíðinn út í þá ægu raun, sem Iífið reynist hverjum manni. þótt með mismunandi hætfi sé/ Og hörðust er baráttan sú, er maður verður að heyja hið innra með sér sjálfum: Eitt verk er dýrst, það vandamál, að vinna gull úr eigin sál, en örðugast af öllu.1 — — Smekkur höf. er ekki óskeikull. Þegar hann talar um að „þr‘fa fýsnanna varg af lyndi og sál“, kippist lesandinn við. Myndin ef
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.