Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 2
IDUNN
Verðlækkun á bókum.
Frá 15. sept. til 31. des. 1928 hefi ég undirritaður
lækkað verð á yfir 70 bókum niður í V3 — J/5 verðs, og
eru þar á meðal margar fágætar og ágætar bækur.
Eftir áramótin hækkar verð flestra bókanna, þeirra er
óseldar kunna að verða, upp í sitt upprunalega verð.
Fyrir 10 aura fást nú:
Hirðing sauðfjár, Opinberun guðs, Radíum, Reiknings-
bók, Samb. mannaberkla og nautgripaberkla, Tárið, Um
guðspeki, Vísi-Gísli.
Fyrir 25 aura:
Framtíðartrúarbrögð, Litli hringurinn, Meðferð ung-
barna, Sagan af Knúti heimska, Undir beru lofti
(Guðm. Friðjs.).
Fyrir 50 aura:
Danmörk eftir 1864, 4 hefti (hvert á 0,50), 'Eiríkur
Hansson II. og III. þáttur, Farsæld, Ferð Kaf-Deutsch-
lands, Ferðir Stanleys o. fl., Grundvöllur hjónabandsins
o. fl., írland, Jólagjöfin, 7 hefti (hvert á 0,50), Kolbeins-
lag (St. G. St), Kvenfrelsiskonur, Meistari Adam, Nýir
tímar, Ólíkir kostir, Orðakver F. ]., Páll postuli, Reykja-
víkurförin, Sveinn kardinálans, U 202, Um verzlunarmál,
Utan frá sjó, Vígslóði (St. G. St.), Þjóðsögur Odds
Björnssonar, 3 hefti (hvert á 0,50), Þættir úr íslendingasögu.
Framhald á 3. kápusíöu.