Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 23
ÍÐUNN Alþingishátíðin 1930. 217 öll fegurstu og beztu einkenni íslenzks þjóðaredlis fái að koma þar í Ijós og frjáls og óhindruð að njóta sín. VI. ÞaÖ mun löngum hafa verið einhver fegursti draumur ýmsra ágæta íslendinga, að einhverntíma — og sem fyrst — kæmi sá dagur, að Alþingi yrði aftur flutt heim — heim til Þingvalla. Og margir munu hafa talið víst, að nú yrði hið hátíðlega tækifæri notað, Alþingis- afmælið sjálft, og látið verða úr framkvæmdum í tilefni af því. Vmsum hló því hugur í brjósti, þegar borin var fram tillaga um það á næstsíðasta þingi að leita þjóðarálits um þingflutninginn. En Adam var ekki lengi í Paradís. Tillagan var feld og með henni sjálfsagðasta atriðið í hinum væntanlegu hátíðahöldum. Einkennilega hljótt og hitalaust hefir verið um þetta merkilega mál. Kennir þess glögglega, að andi Fjölnis- manna þrífst illa í andrúmslofti hagsmunahyggjunnar. Að vísu hafa einstakar raddir heyrst í rétta átt, en þær hafa jafnóðum dáið út á auðnum þagnar og af- skiftaleysis. Fjögur ár eru nú liðin síðan Sveinn Sigurðsson ritaði ágætlega um þetta mál í >Eimreiðina« (1. h. 1924) í ritgerð, sem heitir »Að lögbergi.* Tilfærir hann þar glögglega allar þær veigamiklu ástæður, sem mæla með þingflutningi, og virðist óþarft að tilfæra þær aftur hér. En hann segir þar meðal annars: »Ef Alþingi yrði háð á Þingvöllum sumarið 1930 og svo þar áfram úr því, þá yrði þúsund ára afmælið haldið hátíðlegt í verk- inu á hinn fegursta hátt.« Síðastliðið haust ritaði svo Hákon Finnsson frá Dorg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.