Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 74
268 Lisfir og þjóðir. IÐUNfC »Hver, sem lítur guð, hann deyr«. — Vesæla Grikk- land, sem blindaðist af þinni eigin birtu, týndist í myrkrinu og afneitaðir þínum eigin guðum! Þú varst svift djásnum þínum, meðan »verndarar« þínir voru að nauðga inn á þig kenningum, sem þú ekki skildir og aldrei skilur. Til einskis hafði guð gefið þér Olympos, þar sem þú skildir ekki köllun þína. Frjósemi Egyptalands varð þjóðinni að falli. JafnveL máttur pýramídanna megnaði ekki að varðveita hina þróttmiklu egypzku list, sem var kjörin til að vera miðpunktur veraldar. Jafnvel krókódílarnir gráta örlög þín og meistara þinna, sem skópu ódauðleg listaverk til dýrðar og vegsemdar fyrir eilifðina. Svo kvað mynd- höggvari Amenophis konungs III: Eg fylti sali þína með myndum úr granít, elefantine og kvarts — og öllum hinum dýrustu steinum, fullgerðum verkum eilífðarinnar. Birta þeirra lýsir himininn eins og morgunsólin. Lofsöngur þeirra hljómar til himinsins, þær sameina sig stjörnunum. Fólkið sá þær, líkar festingu himinsins. Um það vitna mínir eftirkomendur. Hvar eru nú myndir þínar, mikli meistari? Ég spyr ekki um nafn þitt, því þú vissir sjálfur að nöfn manna týnast. Flest verk þín eru brotin, en því, sem skilningssnauðir menn þyrmdu, er stráð víðs vegar. Stórbrotin og voldug var kínverska listin á dögum spekinganna Laotse og Chuang, enda kendu þeir heim- inum að afneita öllu, nema röddum sálarinnar, því ein- ungis þær væru færar um að sameina oss guði (Tao), náttúrunni og listinni. Táknandi fyrir listþrá Kínverja er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.