Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 12
206 Alþingishátíðin 1930. IÐUNN vakningar. Ekki verður heldur nein vakning til án boðskapar. II. Ég hygg ao Alþingishátíðin standi flestum fyrir hug- skotssjónum sem minningarhátíð fyrst og fremst. Þess vegna er það, að flestar þær tillögur, sem fram hafa verið bornar, hafa stefnt í þá átt, að dregin verði upp sem dýrðlegust mynd af liðnu lífi þjóðarinnar, um leið og gefin yrði eins glögg yfirsýn yfir nútíðarhagi vora og verða má. Hvorttveggja þetta er auðvitað hin mesta nauðsyn og seint of vel brýnt. — En sízt af öllu má þó gleyma því, sem fram undan er. Eg gat þess áður, að segja mætti að hlutverk þjóðar vorrar væri að eins mjög í byrjun. Alt það bezta væri eftir. Að vísu er þetta einungis trúa mín, — en fyrir samskonar trú er öll lífsþróun orðin til. — Þó fortíð geti verið glæsileg og samtíðin jafnvel ánægjuleg, þá er þó ekkert það til, sem eins er lokkandi og hinn ókomni tími, sem breiðir út faðminn á móti öllum þeim óskum og vonum, er orðið hafa útlægar og aldrei mátt rætast. Því er það ákveðin sannfæring mín, að alt beri að gera, sem unt er, til þess að Alþingishátíðin megi, bæði beint og óbeint, verða þjóð vorri sem öflugastur orku- gjafi á hinum komandi öldum. Þess ber að minnast, að verði Islendingum hér lífs auðið í önnur þúsund ár, sem allir munu óska að hamingjan gefi, þá munu niðjar vorir halda aðra slíka hátíð, þegar þar kemur sögunni. Ætti það þá ekki að vera oss nokkurt metnaðarmál, að framsýni vor og fyrir- hyggja yrði ekki minni en þeirra feðra vorra, er oss hafa búið í hendur hin síðustu þúsund ár? Og ætti það ekki að vera vort athyggjuverðasta stórmál að gera enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.