Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 27
IÐUNN Alþingishátíðin 1930. 221 er heldur ekki sagt af löngun til sleggjudóma, né sprottið af oftrú á eigin vizku eða verðleika. Það er alt sagt sannleikans vegna. Allir eru börn sinnar tíðar og meira eða minna háðir hennar kostum eða göllum. Enginn einn getur tekið sig út úr hópnum og sagt: »Sjá, ég er hreinnU En í hverju óspiltu mannshjarta býr þó hin einlæga, eilífa löngun eftir vaxandi hreinleika, og á þá strengi vildi ég slá, til aukinnar samstillingar. Ég kann ekki að rannsaka hjörtu né nýru. Ég veit ekki hvort hin íslenzka þjóð hlakkar einhuga til Alþingis- hátíðarinnar, sem í vændum er. Þó vona ég, að vér séum sem minstu búnir að glata af þeirri vaxtarþrá, þeirri lyftandi löngun til fullkomn- unar, sem er grundvöllur allrar tilhlökkunar. Vonandi erum vér enn þá fjarlægir því ofurdrambi einstaklingshyggjunnar, sem fyrirlítur veik vængjatök mannlegra hugsjóna, þegar þær eru að reyna að lyfta sér úr duftinu upp í dýrð hins ókunna og eilífa. Ekki skyldi þjóð vor skammast sín fyrir að feta í fótspor hins góða barns, sem vinnur til stóru stundanna í lífi sínu með því að strengja heit — og efna þau. »Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.« Jóhannes úr Kötlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.