Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 17
IÐUNN Alþingishátíðin 1930. 211 Enginn má ætla, að hér sé verið að amast við tog- urum né túnasléttum, né heldur brjóstveikrastyrknum. Síður en svo. Hér er að eins verið að benda á van- rækslu í þjóðaruppeldi, og ber þó jafnframt að minnast þess með þakklæti, að ærið margt stefnir til bóta hin síðustu árin, og má benda á nýstofnaðan menningarsjóð, sundhöll í Reykjavík, aukinn styrk til sundlaugabygginga úti um land og margt fleira. En betur má þó ef duga skal. Það mætti vera mikið áhyggjuefni, hversu sjálfstæðis- vitund þjóðarinnar er enn ófullkomin. Stjórnarfarslegt fullveldi er ekki einhlítt. Hættulegasti þröskuldur þjóðar- sjálfstæðis er það, þegar hundsaðir eru þeir kraftar, sem í landinu fæðast upp, en kropið í kotungslegri lotningu fyrir útskæklum erlendrar menningar. Þyki þetta illa að orði komist og djúpt tekið í ár, getur hver og einn skygnst um í sinni sveit og séð, hversu enn birtast í blóði voru áþjánarmörk liðinnar lægingar. En þannig mun ætíð verða, meðan fjárráð íslenzkra menningarmála eru háð anda pólitískra »sparnaðar- bandalaga« og þeim er ætlað að lifa »á leifunum, sem afgangs eru.« Ur þessu ætti hinn ímyndaði þúsundárasjóður að bæta. Harin á að verða sjóður íslenzkrar þjóðmenningar. Honum á að verja til almennra uppeldismála í bóknámi og líkamsmentun og til viðgangs listum og vísindum. Hann á að lepsa hið andlega líf úr læðingi, gera það að ríki í ríkinu, óháð öllum hverfleika á öðrum sviðum þjóðlífsins. Hann á að verða fjöregg heilbrigði vorrar, þjóðernis og sjálfstæðis, og vinna oss nýja sigra í sann- leikans þjónustu. Það er staðreynd, að peningar eru afl þeirra hluta, sem gera skal. En hin staðreyndin er engu óvissari,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.