Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 22
216 Alþingishátíðin 1930. IÐUNN yrði þjóðinni yfir höfuð slíkt kappsmál sem vönduð og fögur sýning á öllu því, er að þeim efnum lýtur. Mætti og um leið minna á nauðsyn listasýningar, því þar er einnig að skapast annar sá geisli, sem brjótast mun að fullu innan skamms út um víða veröldu. Ahugaleysið í þessum efnum sýnir máske allra bezt, hvei'su þjóð vor enn metur Jítils sín andlegu verðmæti. Þegar henni dettur í hug að fara að sýna sitt bezta, man hún betur búsáhöld, veiðarfæri og sokkaplögg en Heimskringlu sína eða Passíusálmana, þótt vonandi sé að hún gleymi sér ekki gjörsamlega. Vegna þessarar reynslu má óttast, að á Alþingis- hátíðinni verði einnig mest skákað fram stjórnmálamönn- um einum og embættalýð, sem að vísu er sjálfsagt í hófi, en þó ekki svo, að fyrir því gleymist sjálfir hinir sönn- ustu merkisberar þjóðernis vors og menningar. Þjóðin á fyrst og fremst kröfu til að fá að sjá þá og heyra. Fagrar minningar myndu vaxa upp af þeim kynnum og aukin trú á ýmsa möguleika í baráttu næstu þúsund ára. Því ekki er það barátta Framsóknar, Ihalds eða verka- manna, sem framtíðarhagur vor veltur mest á, heldur er það sú barátta, sem kemur fram í list Einars ]óns- sonar og Einars Benediktssonar, en sem þó kanske allra átakanlegast birtist í snild og andagift dr. Helga Péturss. Einn stjórnmálaleiðtogi vor hefir sagt, að hér í landi væri mikið mein að »siðleysi kunningsskaparins*. Sá hinn sami mun vafalaust verða mikils ráðandi um fyrir- komulag og afdrif hinnar væntanlegu hátíðar, og er það ekki lítils vert, ef hann gæti sem bezt séð við því, að blær þess siðleysis kæmi henni hvergi nærri. Munu allir góðir íslendingar leggja honum þar lið. / bróðurhug munu þeir allir vilja stuðla að því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.