Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 94
288 Rúm og tími. IÐUNN og hefir mönnum talist til að 350.000.000 tonna af grjóti hafi varpast upp. V/ígahnöttur sá, er ætla má að fallið hafi þarna til jarðar, gizka menn á að verið hafi 10.000.000 tonna að þyngd. Svarar það fil hnattar með 130 metra þvermáli. Vmislegt þykir þó benda til þess, að eigi hafi einn steinn, heldur þétt él af vígahnöttum eða halastjörnuhöfuð, fallið þarna til jarðar og valdið gígnum. Grjótið í uppvarpi þessu er töluvert máð, og ráða menn at því, að gígur þessi sé eigi eldri en 5000 ára. Hins- vegar sýnir tré í gígnum, að hann er eigi yngri en 700 ára. Sköpunarmagnið. Enskur maður, dr. H. ]. ]eans, flutti nýlega merka ræðu um rannsóknir þeirra Shap- leys og Hubbles á stjörnuhópum og stjörnuveldum, sem hafa svo mjög vakið athygli manna hin síðari ár, sökum geysimikillar stærðar og fjarlægðar. Höfundurinn kemst að þeirri niðurstöðu, að í rúminu, eins og það birtist í Einsteinskenningu, muni felast svo mikil ógrynni sólna, að tala þeirra nemi 2X10154 þ. e. 2 biljónum biljóna, — gerir hann þá ráð fyrir, að rúmið sé yfirleitt álíka þétt stjörnum sett, eins og það er í Vetrarbraut vorri og þar í nánd. Örlitla hugmynd má fá um þessa tölu með því að hugsa sér að sandkorn, um Vs teningsmm., komi í sólna stað. Sandur sá mundi hylja Island alt og taka yfir hæstu fjöll. Merkúr. Síðast þegar Merkúr gekk fyrir sólu, kom hann 23 sekúndum fyr en menn höfðu spáð, en næst þar áður, 1924, kom hann 30 sekúndum fyr en búist var við. Eigi eru þetta miklar skekkjur, en langtum meiri þó, en reikningsmeistarar sætta sig við, og hefir um langt skeið verið deilt um orsakir þessara skekkna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.