Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 30
224 Hneykslið. IÐUNNi þar í sveit var engin stúlka jafn gjörvuleg sem Gunn- fríður. Nú þótti honum mega þar við bæta, að fallegri stúlka væri naumast til í öllu amtinu. En hryggbrotið var fullkomnað, og ráðsmanninum þótti sem hann fyndi nú fvrst nokkur eymsli í bakinu eftir hrífutindana frá því deginum áður. En auðvitað var það ekki annað en tóm ímyndun. Eftir þetta gat naumast heitið, að ráðsmaðurinn bæri sitt barr á sýslumannssefrinu. Hann fluttist alfarinn burtu úr sveitinni á næsta vori. — Næstur var sundkennarinn. Spölkörn sunnan og neðan við túnið á Höfða var sundlaug. Þar hafði ungum mönnum sveitarinnar verið kent sund um nokkurt áraskeið. Sá sundkennarinn, er hér verður nefndur, hét jörundur, scnur óðalsbónda í næsta héraði. Hann var ungur maður og vaskur, mikill að vallarsýn og allvel framaður. Gunnfríður var tuttugu og tveggja ára seinna vorið, sem hann kendi þarna sundið. — Það var einn fagran sólskinsdag um vorið, að hún kom að máli við sund- kennarann og bað hann í fullri alvöru og öldungis feimnislaust að kenná sér sund. Sundkennaranum brá. Hann hafði séð ungfrúna einu sinni eða tvisvar á mannamóti og hafði hann hvorki fyr né síðar tígulegri stúlku augum litið. Nú varð hann feyki- lega snortinn, bæði af konunni sjálfri og eins af þessari nýstárlegu málaleitun hennar. Hann sá þó brátt hver vandkvæði voru á þessu efni. Ekki var takandi í mál að kenna Gunnfríði samtímis karlmönnunum. Því síður, sem þarna voru engin skýli til að klæðast í eða afklæðast. — En það sem fram- undan var: — nemandinn, kenslustarfið, það var hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.