Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 104
IDUNN
Krónan, sem þér sparið
er eins mikils virði og sú, sem yður græðist.
Gerið pess vegna innkaup yðar á réttum stað.
Við sendum allar oltkar vörur gegn eflirkröfu hverl á land
sem er. Skrifið eftir verðlista yf>r þann vöruflokk, sem þér
þurfið að kaupa. — A fjórum árum höfum við selt yfir
1100 kilómetra af fjárheldri girðingu. Hvaða sönnun er til
betri fyrir því, að við séum altaf samkeppnisfærir, bæði
hvað verð og vörugæði snertir. Girðingaefni hefir lækkað
mikið í verði í ár.
Við seljum skilvindurnar „Lacta“ og „Milka“, sem
eru þær fullkomnustu í sinni gerð, en eru þó altaf sam-
keppnisfærar hvað verð snertir. „Lacta" skilvindan hefir
ekki ennþá verið sigruð í hinni hörðu samkepni um gjör-
vallan heim. Ber hún því nafn sitt með rentu, „Konungur
allra skilvindna“, sömuleiðis „Lacta“-strokkar.
Við seljum ennfremur tilbúinn áburð, grasfræ ogsáðhafra.
Allskonar kjarnfóður, þar á meðal okkar þjóðfræga fóð-
urblanda M. R., sem er eingæf fyrir mjólkurkýr, alls
konar blandað hænsnafóður og fleiri kjarnfóðurtegundir.
Mattörur allar tegundir, þar á meðal okkar íslenzka heima-
malaða rúgmjöl, sem búið er að fá viðurkenningu allra
þeirra, sem reynt hafa.
Margar fleiri vörur höfum við á boðstólum.
Virtíingarfylst
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Símar: 517 — 1517 — 2025 Símnefni: „Mjólk“.