Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 5
ÍÐUNN Heilög nótl. 199 og alt er hljótf, — ei andar nokkur blær; af ilmi’ úr jörð er sál mín nærð og glödd. Að upprunanum leita’ eg, þeirri lind, sem laugað hefir andans fyrstu mynd og á sín upptök handan hafs og fjalls, já, handan við alt jarðneskt böl og synd. Og ég vil kafa dýpra’ en dauðlegt mál, enn dýpra’ en yfirborðsins sorg og prjál; ég vil á bak við Verðandinnar hjól og verða eitt með hinni miklu sál. Senn líður þessi hljóða, helga nótt, sem huga mínum gerði fritt og rótt; sem aðrar stundir svima-sælu’ hún er, — of seint þær jafnan koma’, en fara of skjótt. Brátt kallar dagur sínum háa hljóm, og hjartans ynging þola skal sinn dóm, hvort bjargföst hún og veruleiki var, sem veitir þrek, — eða’ að eins blekking tóm. Eg kveð þig, nótt, sem gefur von og værð og vegamóðum hug þann boðskap færð, að allir vegir liggja’ að lokum heim, — við loforð þín er sál mín endurnærð. Með von og trú ég lít í loftin há, er ljðma nú sem kærleiks-augu blá, — og hugrór sný ég burt á votan veg: Nú varpar dagur ljósi’ á heimsins brá. Jakob Jóh. Smári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.