Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 28
IÐUNN Hneykslið. Það var lengi vel sagt um Gunnfríði, heimasætuna á fiöfða, að hún mundi hvergi telja sér fullkosta. Það var hvorttveggja að hún var dóttir sýslumannsins og tvímæla- laust glæsilegasta stúlkan í tveimur eða þremur sveitum þar um slóðir, enda leit svo út, að hún vissi það sjálf, »vissi hver hún væri«, eins og fólkið orðaði það, — bæði um atgerfi, ætterni og allan metnað. Þegar það gerðist, sem hér verður sagt frá, var Gunnfríður háif-þrítug að aldri og hafði þá um nokkurt áraskeið legið á henni þetta orð, hálfgert grimdarorð fyrir framkomu hennar við karlmenn. Það byrjaði með viðskiftum hennar við ráðsmanninn á sýslumannssetrinu, þegar hún var átján ára gömul, — ungan búfræðing, sem bæði var snyrtimenni í klæðaburði, hnellinn að vexti og greindarmaður, svo langt sem skygnst varð inn í sál hans í samræðum um áburðar- tilraunir, þúfnasléttun og skurðgröft. Hann var eini búfræðingurinn í Eyrarsveit og tillögur hans um búnaðarmálefni hreppsins voru mjög teknar til greina. Það var því ekki nema eðlilegt, þótt hann hugsaði nokkru hærra um kvonbænir en allur þorri manna. Hann flanaði þó ekki að neinu, heldur hugsaði ráð sitt mjög vandlega, áður en hann lét skríða til skarar. Hann var, eins og áður er sagt, ráðsmaður á Höfða og gat því hagað vinnubrögðum þar, eins og sá er valdið hafði. Þetta kom hvað bezt fram við heyþurkun; þá lék hann fólkinu fram og aftur um túnið, öldungis eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.