Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 37
IÐUNN Hneykslið. 231 lokið þar stúdentsprófi. Síðan höfðu þeir stundað nám við brezkan verzlunarskóla um tveggja ára skeið. Það var því fyrst og fremst til að hlaupa í skarð Sigvalda verzlunarstjóra, að Hjörtur hafði tekist á hendur þessa sumarvist í Eyrarkaupstað. En í annan stað hugði hann gott til að viðra sig í sveitinni sumarlangt, eftir langar setur í stórbæjum. — En þeir, sem kunnugir voru högum hans, vissu að engin nauður hafði rekið hann þangað í fásinnið, vissu að hann gat valið um arðvænlegar stöður og þektu til þess, að hagur hans var í góðu lagi, Maðurinn vakti mikla athygli á þessum stöðvum, einkum meðal kvenna. Hann var hár og fagurvaxinn og þann veg greiddur og handsnyrtur, að ungfrúm flest- um í Eyrarfirði þótti sem með töfrum væri. Hann var og einkar snyrtilegur í klæðaburði og það svo, að trautt hafði sést nokkur hliðstæða þess í Eyrarfirði. En það, sem mestum undrum sætti var þetta, að þótt hann ægi döðlur eða púðursykur, hveiti eða grænsápu, skyldi ekki sjást fis á fötum hans eða höndum. Maðurinn var og ljúfur í viðmóti og hinn liprasti í skiftum og hafði á sér annað snið kurteisinnar heldur en nokkru sinni hafði áður þekst innan »disksins« í Eyrarbúð. Þær höfðu mjög orð á því, stúlkurnar, — fundu hvað við þær var átt. En það sem snart þær einna sterkast, margar hverjar, var tillit mannsins, — augnaráðið. Þær höfðu lítt orð á því sín á milli; en það varð að duldum og helgum dómi, sem geymdur var og varðveittur dýpst í fylgsnum hugans. Hjörtur hafði ekki lengi dvalið í Eyrarkaupstað, þegar Þorsteinn gamli Sigvaldason sló upp á sínum alkunnu glettum við hann. — Þau sátu fjögur við kvöldverðar- borðið, Þorsteinn, Helga kona hans, Hjörtur og svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.