Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 51
IÐUNN Jóhannes Miiller og höllin í Elmau. 245 sköpun. Það, sem knýr það lil æðri þróunar og auðugra lífs, er þráin eftir að losna úr viðjum óskópnis og verða lifandi samfélag samstiltra Iífvera. Alt frá sólarroði hins fyrsta dags hefir mannkynið háð óslitna baráttu við eigin óskapnað. Vilt dýrseðlið hefir verið agað með föstum fyrirmælum og ströngum reglum, siðlausar tilhneigingar kúgaðar til hlýðni við siðgæðisboðorð. Lög hafa verið sett um það, hvernig mönnum beri að lifa, svo ekki komi að sök. 011 trúarbrögð og siðakerfi vinna að þessu sama marki: að koma fullri skipan á samfélag manna, vinna sigur á lágum hvötum og temja þjóðum siðlátt líf. Siðir og hugsjónir og andleg menning öll stefna einnig að þessu sama marki. Mannkynið hefir borið gæfu til að eignast fjölmarga yfirburðamenn, sem staðið gátu í brjóstfylking í baráttu þessari. Mestir þeirra eru hinir ýmsu trúarbragðahöfundar og siðaprédikarar, sem ávalt hafa uppi verið. En þrátt fyrir þessar látlausu tilraunir, sem gerðar hafa verið til þess að hefja mennina til æðri þroska, þá halda þeir samt áfram að vera, í insta eðli sínu, sá hinn sami óskapnaður, sem þeir í öndverðu voru. Alt skipulag, lög og reglur, trúarbrögð, siðalærdómar, allur siðferðilegur agi, uppeldi og menning öll hefir að eins verið neyðarvörn gegn óskapnaði mannkynsins, en hefir ekki átt mátt til þess að leysa það úr þeim álögum, er það var í selt, ekki megnað að endurskapa það. ]esús Kristur er aftur á móti dögun nýrrar sköpunar og endurlausnar. Hann er sproti nýs lífs. í þróunarsögu mannkynsins innir hann af hendi sama hlutverk sem hið fyrsta líf, er kviknaði, inti af hendi í þróun náttúr- unnar. Allir spekingar og trúarbragðafrömuðir, sem mannkyni hafa fæðst, hafa komið með aragrúa nýrra siðaboða og trúarsetninga. Klyfjaðir af reglum og fyrir- Jöunn XII. 16 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.