Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 95
IÐUNN Rúm og timi. 289 Tunglið fylgir heldur eigi nákvæmlega lögmáli því, er virðist annars öllu ráða um göngu hnatta, en skekkjur eru þó einnig minni nú en fyr. Allar klukkur manna miðast við snúning jarðar vorrar um mcndul sinn. Hafa menn litið svo á, að hann væri alveg stöðugur, eða að minsta kosti sveiflulaus, því að óhemju mikinn kraft þyrfti til þess að auka hann eða skerða, þó eigi næmi nema litlu broti eins einasta augna- bliks. Nú eru menn þó farnir að efa, að snúningur jarðar sé alveg stöðugur, svo að klukkur stjörnustöðv- anna sýna ef til vill eigi ávalt réttan tíma, eða með öðrum orðum: Ekkert er til, sem tíminn verður með óyggjandi vissu miðaður við. Himintungl ein gætu valdið því, að snúningur jarðar væri eigi ávalt jafnhraður, heldur seinkaði sér eða flýtti eitthvað örlítið við og við. Sveiflur þessar ætla menn að nái sumar yfir tugi ára, aðrar yfir fáein ár eða fáar stundir. Orsakir þessa álíta menn þær, að samstarf sólar og tungls lyfti við og við skurni jarðar, eins og það lyftir úthöfunum í stórstraumum, en að löndin falli svo eigi ávalt í samt lag aftur. Aukist af þessu ummál jarðar, þá seinkar snúningnum, en styttist það, þá örfast hann aftur og snúningstíminn verður misjafn. Aldrei er yfiiborð jarðar alveg kyrt. Landskjálfta verður vart á hverjum klukkutíma að heita má, ein- hversstaðar á jörðunni. Orsakir þeirra þekkjast engan veg til hlítar, og jafnvel er vafasamt, hvort eldsumbrot valda þeim eða eru afleiðingar. En falli land, sem lyftist af verkunum himinhnatta, snögglega í samt lag, þá virð- ist það geta valdið Iandskjálftum. Getur því hugsast að landskjálftar verði séðir fyrir, er stundir líða og þekking vex. Ásgeir Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.