Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 99

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 99
IÐUNN Ritsjá. 293 hendi höf. Nokkurt varnarrit fyrir núverandi þjóöskipulag er hún heldur ekki, síður en svo. Hún gefur enga leiðsögn leitandi sálum um rétt viðhorf til vandamála þeirra, er nútíminn verður að glíma við og fyrst og fremst krefjast lausnar. Sá, er sezt að lestri þess- arar bókar í þeim vændum að ná réttum áttum 5 þessum skilningi, situr að Iestrinum loknum með stórt spurnarmerki á andlitinu. Nú verður það vitanlega ekki með sanngirni heimtað af einni bók, að hún veiti slíka leiðsögn. Bókin getur verið góð fyrir því, þótt hún sé enginn pólitískur áttaviti. En þessi saga er auðsjáan- lega skrifuð í þeim tilgangi að láta andstæðar þjóðmála- og lífs- stefnur vegast. Og þá eiga þær líka heimting á því, hvor um sig, að fá að sýna hvað í þeim felst, bæði af ágætum og ókostum. Hér er þessi sanngirniskrafa ekki uppfylt. Stefnurnar fá ekki að njóta sín; til þess er Ieikurinn of ójafn. Onnur hefir á að skipa afburðamanni að þreki og dug sem sínum fulltrúa, hin lökum meðalmanni. En þá er um leið fyrir það girt, að gildi stefnanna standi og falli með úrslitum baráttunnar. í bókinni er mikið talað um skaðsemi hatursins. Brennumenn- irnir eru þeir, sem láta hatrið fá vald yfir sér, og þessir menn leggja alt í auðn kringum sig. Þetta er sá hinn móralski boðskapur, er bókin flytur. Boðberi hans er einkurn þokufurstinn Þorsteinn í Hraunkoti — þessi úrilli vandlætari, sem eys úr sér skömmunum yfir stéttarbræður sína, en virðist sjálfur ekki vita hvað hann vill. Er þetta gamali og þvældur sannleikur, líklegur til að falla í góðan jarðveg hjá öldruðum konum og velviljuðum broddborgurum. Víst er um það, að hatrið er ekki af þeim hlutum, sem eftirsóknar- verðir eru, enda enginn óspilfur maður, sem elur hafur í brjósti hatursins vegna. En eigi skiftir það litlu, af hvaða rót hatrið sprettur. Hatur á rangsleitni og yfirgangi er í raun og veru ekkert annað en vakandi rétllætiskend, en hún er aftur snar þáttur í eðli hvers heilbrigðs manns og aðalsmerki hans um leið. Gott og vel — mun mér verða svarað — ranglætið ber oss að hata, en ekki mennina. En hatrið á ranglætinu á svo ofur hægt með að færast yfir á þá, sem ranglætinu halda uppi og spyrna af alefli gegn hverskonar viðleitni til að draga úr því. Slíkt er mannlegt og eðli- lagt í alla staði og þýðir vart um það að sakast. Um viðhorf nútíðarmanns til stéttabaráttunnar er naumast um fleiri en tvo kosti að velja: annað hvort að fordæma hana eða viðurkenna nauðsyn hennar og réttmæti, eins og sakir standa. Sé 19 IDuim XII.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.