Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 33
IÐUNN Hneykslið. 227 á, að enginn væri jafn flugsyndur í öllum Eyrarfirði eins og hún, og þótti furðu gegna, hvað henni hafði orðið ágengt, »tilsagnarlaust«, eins og það var kallað. — Þriðji var presturinn. Eftir að gamli presturinn þarna í Eyrarsveit safnaðist til feðra sinna, fór fram prestskosning og varð þar hlut- skarpastur sá af fjórum umsækjendum, sem var ókvænt- ur; ættaður af fjörru landshorni. Brátt var hann kallaður »almennilegheitamaður« í sókn sinni og um flest var hann í góðu meðallagi. En hann fór sér að engu óðs- lega um útbreiðslu guðsríkis, og þau tvö ár, sem hann hafði þjónað á þessum slóðum, mátti kalla eitt allsherjar messufall; auðvitað átti fólkið og tíðarandinn líka mjög til sakar að svara í því efni. En hann hafði ekki lengi verið i sveitinni, þegar sýnt þótti, að hann kynni flestum betur tökin á búskapnum. Hann hafði þegar sett saman snoturt bú, sem hafði vaxið vel þessi árin og stóð nú með blóma. Það var því sagt, að vonum, að »sá« mundi geta valið um stúlkurnar, þegar þar að kæmi. Með sjálfum sér var hann fólki öldungis samdóma um þetta atriði, og frá fyrstu veru- dögum sínum í Eyrarsveit vissi hann og, hvað hann vildi í því efni. En þá fyrst, er alt var svo snotrað og snurfusað á prestssetrinu, innan stokks og utan, sem honum þótti hæfa, þá — leit hann yfir alt, sem hann hafði gert og sá það var harla gott, og hann sá þar einungis eina vöntun. — Þá söðlaði hann hest sinn og reið heim að Höfða. Presturinn hafði fornt, en þjóðlegt snið á kvonbæn- unum; hann sneri sér til sýslumannsins. Sýslumaður var hlyntur málaleitun hans, en kvaðst þó ekki vilja dylja hann þess, að úrslitin væru gersamlega á valdi Gunnfríðar sjálfrar; því snerist hún öndverð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.