Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 36
230 Hneykslið. IÐUNN »jæja, fyrirgefið nú masið«, sagði hún og stóð upp. »Þér hafið nú heyrt, að ég er öldungis óverðug þeirrar sæmdar, sem þér höfðuð hugað mér, hafið komist að raun um, að ég er sízt af öllu prestsfrúarefni. — Og nú getið þér farið að hátta, þegar yður hentar, rúmið er tilbúið. Þessar dyr!« benti hún. — »Viljið þér hafa hjá yður vatn?« »Þakka fyrir«. Gunnfríður bar inn vatnið og bauð því næst góðar nætur. Einhvern veginn seytlaðist sá orðrómur um Eyrarfjörð, að presturinn hefði farið erindisleysu að Höfða. Mæltist það illa fyrir og var virt Gunnfríði mjög til ofdrambs, einkum af kvenþjóðinni. Og ein þeirra húsfreyja, sem mjög var tekið mark á, lét svo um mælt, að henni kæmi ekki á óvart, þótt »stúlkan ætti eftir að reka sig á«, því mörg væru dæmin þess, að öfgafull og ástæðulaus þverúð gegn karlmönnum endaði með skelfingu. — Fjórði var »nýi búðarmaðurinn« í Eyrarkaupstað. Svo var hann alment nefndur í Eyrarfirði, verzlunar- maðurinn í Eyrarkaupstað, sem var þangað nýkominn. En Hjörtur hét hann. Hann afgreiddi stundum í búðinni, það var satt; en eiginlegur búðarmaður varð hann þó naumast talinn. Þorsteinn Sigvaldason, kaupmaður í Eyrarkaupstað var orðinn maður aldraður. Og þó að karl væri löngum reifur í orðum og furðu ungur í anda, var hann engan veginn fær um að annast verzlunina ásamt einum lítt mentum búðarpilti. Sigvaldi sonur hans var á síðari árum sá eiginlegi verzlunarstjóri. Hann var nú ytra sumar- langt, og í hans stað var Hjörtur þarna kominn. — Þeir höfðu verið skólabræður langar tíðir, Sigvaldi og Hjörtur, fyrst sex ára bil í mentaskóla Reykjavíkur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.