Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 103
IÐUNN
Fyrir 1 krónu:
Alidýrasjúkdómar, Amaryllis, Andlátsmyndin, Borgin
óvinnandi, Gullæðið, Hringar Serkjakonungs, Hvítu dúf-
urnar, Kver og kirkja, Kötlugosið 1918, Leynifélagið,
Róbínson Krúsóe, Singoalla, Skuggamyndir, Sóknin mikla,
Stiklur, Stjórnarbót, Um vetrarsólhvörf, Úr dagbók
læknisins, Úrskurður hjartans, Yoga.
Fyrir 2 krónur:
Gamansögur Gröndals (Heljarslóð og Þórður í Hatt-
ardal), Jarðræktarmál, Undir Helgahnúk, Vestan úr
fjörðum.
Fyrir 5 krónur:
Dægradvöl (æfisaga Ðen. Gr.), Kaldavermsl, Óður
einyrkjans, Söngvar förumannsins, Vísnakver Fornólfs o.fl.
Þar sem mjög lítið er til af mörgum bókunum, ættu
bókamenn að gera pöntun sína sem allra fyrst. Enginn
afsláttur er gefinn frá þessu verði og ekkert lánað.
Fylgi borgun með pöntun, sem nemur 10 kr. eða
meira, sendi ég bækurnar burðargjaldsfrítt, annars gegn
póstkröfu.
Bækurnar fást hjá öllum bóksölum; þar fæst einnig
ókeypis ítarleg skrá um þær.
Ársæll Árnason.
Laugaveg 4. Reykjavík.