Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 17
iðunn Stefán frá Hvítadal. 11 hinum herskáa, stéttvísa verkamanni. Á sínu litla búi hugsaði hann eins og íhaldssamur stórbóndi, en ekki byltingasinnaður smábóndi, sem kappkostar að brjóta •af sér grimdarok þeirra hagrænu máttarvalda, sem fergja hold hans og bein og gera hann á kotinu að ajálfs sín vesalingi. Hann neitaði að gera sér ljósa sína hagrænu aðstöðu, en sökti sér niður í menningú fornra bændahöfðingja, glæsileik fornrar skáldmentar og bókagerðar, sem alt er afspringi sveitaauðsins forna, stórmensku fornhöfðingjanna, vegsemd hinna gömlu preláta, dýrlinga og klerka, — og þá lífsskoðun, sem þessi forna valdastétt hélt uppi með þjóðinni. I þessu undanhaldi til fortíðarinnar, sem átti að bæta honum upp þau verðmæti hins lifanda lifs, sem hann varð að fara á mis við í nútíðinni, var ekki óeðlilegt, að hann næmi staðar við það fyrirbrigði, sem hæst bar í dýrð, valdi og virðingu í sögu fortíðarinnar, kirkjuna. — Enginn ætti að skilja það öllu betur en sá, sem ritar þessar línur. Heilög kirkja, sextug drápa, sem hann sendir út í bókarformi 1924, er bæði að formi og efni op- inber vottur um þetta undanhald burt frá nútím- anum, á vit fortíðarinnar. Hann segir skilið við bragarháttu förumannsáranna og tekur upp hrynhendan stil forn-kaþólskra helgiljóða með bróður Eystein og Jón Arason að fyrirmyndum. Hann gefur sig á vald töfrum hinnar fornu kirkju, eins og hún birtist í þeim sögum, sem til forna eru skráðar af þjónum þessarar- stofnunar. Og hann gengur enn lengra: hann hygst tnunu bæta sér upp nútímann með hinum kirkjulega •absólútisma fornaldarinnar, sem hann þegar hefir veður aí að enn sé ríkjandi í kenningakerfi kaþólsku kirkj- •unnar. Hér væntir hann sér ekki að eins stuðnings,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.