Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Blaðsíða 28
22
Framvindan og sagan.
IÐUNN
verið látið ómótmælt. Samt sem áður eru furðulega
margir um það sammála, að eitt af höfuðvandamálum
nútímans stafi af peirri staðreynd, að peir menn, sem
ætla megi að mest hafi til brunns að bera í þjóðlífinu,
auki að miklum mun minna kyn sitt en hinir, sem virð-
ast búa yfir minni hæfileikum. En annars eru hinar
deildustu skoðanir um trúna á erfðir. Og tjóar ekki að
fást hér um margvísleg rök manna um það efni. Enda
skiftir enn meira máli í þessu sambandi, sem hér er
rætt, hvort skoðanir Grants og annara, er á líkum
brautum hugsa, séu réttar um afrek hins norræna bálks
í heimssögunni og eins um hitt, hvort afrekin séu jafn-
mikils virði og þeir ætla. En ýmsir neita pessu hvoru
tveggja.
Fyrst og fremst ber mönnum ekki saman um, hvort
pað sé sama kynkvíslin, sem ruddist endur fyrir löngu
inn á Indland, inn á Balkansskagann og síðar á vík-
ingaöldinni suður um alla Vestur-Evrópu. En enda
pótt pað væri viðurkent, pá má Iengi um pað deila,
hvort þessir innrásarmenn hafi nokkuð fært suðurþjöð-
unum annað en ribbaldaháttinn. Víst er um það, segja
mótmælendur í pessum efnum, að menningin kemur
ávalt að sunnan, en eigi að norðan. Svo að jafnvel pótt
viðurkent væri, að suðurpjóðir hefðu nærst af þrótti
norðanmanna með blönduninni, þá má ekki síður færa
rök fyrir því, að blöndunin liafi reynst fult eins hentug
til menningarlegs lífs eins og par, sem norrænir inenn
eru ,,hreinir“ eða lítt blandaðir. Satt að segja virðist
suðurpjóðum ekki mikið til um pann skerf, sem t. d.
Norðurlandamenn hafi lagt til heimsmenningarinnar.
Ef til vill stafar það mest af ókunnugleika, og eins iná
færa rök fyrir pví, að lífið í norðurheimi hafi verið
mikið fullkomnara í eðli sínu en syðra, pótt áhrifin hafi