Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 29
IÐUNN
Framvindan og sagan.
23
orftiö smávægileg út um heiminn. En undan peirri
skoðun mótmælenda veitir mörgum erfitt að komast, að
hvað sem sé um ágæti norrænunnar, pá standi pó
heimurinn enn í mestri skuld við pá pjóðflokka, sem
telja verður blöndu af kynkvíslunum öllurn premur.
Annars er ekki sízt fróðlegt að fylgjast með pví, sem
„landfræðisskýrendur" leggja nú aftur til málanna, er
hér er komið röksemdaleiðslunni. Þeir halda pví frarn,
ýmsir að minsta kosti, að hugsunin um prjár uppruna-
legar kynkvíslir sé misskilningur einn. Evrópumenn séu
yfirleitt runnir af sameiginlegum ættbálki, sem mjög
hafi líkst „Alpamönnum", en landfræðisástæður og at-
vinnuhættir hafi breytt útliti peirra og upplagi eftir
pví, hvort bólfestan var sunnarlega eða norðarlega.
Fyrir pá sök neita peir, að kynpáttamismunurinn geti
verið neitt grundvallaratriði í söguskýringum. Þeii;
segja, að norrænir menn fái skjótlega einkenni suðrænna
manna, er peir hafist við í heitum löndum. Fjallabúar
séu hávaxnir, hvar sem fjöllin séu á hnettinum. Þjóð-
verjar í Suður-Brazilíu haldi ekki lengi ötulleik sínurn,
og Englendingar i Suður-Afríku sitji í skugganum und-
ir trjám og leigi blökkuinenn til ]iess að vinna fyrir sig.
Kynpáttaeinkenni séu, pegar til lengdar láti, afleiðingar
landfræðilegs umhverfis.
En hvers vegna „landfræðilegs umhverfis" eingöngu?
spyr nú enn einn hópur fræðimanna. Og vigamannleg-
astur allra peirra er Karl Marx. Hann ruddi til hliðar
öllum pessum heilabrotum um kynpætti og loftslagsá-
hrif og öðrum aukaatriðum sögulegrar skýringar. Hann
taldi petta sjálfsagt fyrir pá sök, að grundvallaratriði
fétts skilnings væri hin luujfrœðislega skýring sögunn-
ttr. Með pví átti hann við, að framleiðslu- og verzlunar-
aðferðir, afstaða vinnuveitenda og vinnumanna, stétta-