Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 37
IÐUNN
Framvindan og sagan.
31-
baki liverju veglegu prekvirki. Mikilmennin eru leiö-
togar, fyrirmyndir annara manna, í raun réttri skap-
arar pess, sem múgurinn síðar fær að njóta. Ait, sem
talið verður til framfara og afreka í efnislegum heimi,
er í raun réttri ytri tákn og myndir peirra hugsana, sem
mikilmennin hafa sent út í veröldina. Ef unt er að
tala um sál mannkynssögunnar, pá er hennar að leitas.
í pessum straumum hugsana, sem afreksmenn hafa alið
og látið flæða yfir mergðina. Að kynnast pessum
mönnum er sama sem að kynnast sjálfum merg mann-
kynssögunnar.
Þessi hugsun um áhrif mikilmenna temprast nokkuð
og takmarkast af pvi, sem jafnan hefir verið ofarlega
á baugi frá pví á dögum Hegels — hugmyndinni um
tídarandann. 1 samsafni hugsama og tilfinninga sér-
hvers tímabils er falinn Andi Timans; og öll sagan er
afleiðing hans. En mikilmennin hafa pví að eins áhrif,
að ákveðið og náið samband sé milli hugsana peirra og
tíðarandans; peir verða að vera verkfæri hans — ef til
vill óafvitandi — til pess að peir fái nokkru á orkað.
Óvenjulegur rnaður, sem ekki er að neinu leyti í sam-
ræmi við tíðarandann, er með öllu gagnslaus og á-
hrifalaus. Snillingurinn, sem frægðina hlýtur, parf ef til
vill ekki að vera að neinu leyti fremri fyrirrennurum
sínum, en hann leggur úrslitasteininn í pá byggingu,,
sem andi tímans er að smíða. Og fyrir pá sök minnast
menn hans. Þessir afburðamenn hafa ef til vill ekki
hugmynd um pá stórfeldu hugsun, sem hefir tekið pá í
pjónustu sína, en peir hafa auga fyrir pörf tímans,
peir finna á sér, hvað er orðið nægilega undirbúið til
pess að pví megi verða beitt' í lífinu.. Fyrir pá sök oru
peir ekki eins mikið skaparar eins og telja mætti pá.