Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 56
50
Reiersen á „Suðurstjörnunni".
IÐUNN
hafði lagt allar stúlkur í Voginum aði fótum sér. Ellm
var komin, reikningur hans gerður upp.
Honum varð víst ekki undankomu auðið frekar en;
öðrum, hann neyddist líklega til að leggja meiri rækt
við alvöruna og guðsóttann eftir því sem árin færðust
yfir hann; pegar alt annað brást, gat slíkt komið í
góðar þarfir. Hann var minnugur pessa ásetnings, jafn-
vel eftir að alveg var af honum runnið, og hann sagði
við sjálfan sig: Nú byrjar pú að bæta ráð pitt, pað
gengur kannske smátt í fyrstu, bara eitt hænufet dag
hvern, en sígandi lukka er bezt. Hún mun liafa rétt.
fyrir sér í pví, Pálína, að tíminn sé kominn.
Þegar Indriði úr Pollinum kom um borð petta kvöld
og skýrði frá pví, að annað kvöld yrði allur fiskur kom-
inn fram í skipið, svaraði skipstjórinn af mikilli alvöru:
— Guði sé lof fyrir pað.
Indriði úr Pollinum leit á hann og skildi hvorki upp
né niður. Svo spurði hann:
— Hvenær ætlið pér að létta?
Og aftur er svar skipstjórans óskiljanlegt: T
— Aðra nótt, ef guð vill.
Og guð vildi pað. Reiersen létti á áætluðum tíma og
sigldi út voginn. Ótal hugsanir ásóttu hann. Hann pekti
hvern hólma; hérna hafði petta gerzt, og parna hafði
hitt gerzt; pað var langt síðan, pegar hann v,ar ungur
og alt lék í lyndi. Ojá, nú var pað búið að vera. . . .
Reiersen stendur við stýrið, hann speglar sig í átta-
vitaglerinu. Skyndilega réttir hann sig upp, nú er hann.
aðmíráll og segir við sjálfan sig:
— Næsta ár reyni ég annars staðar. Það mætti pá
helvíti heita, ef ég skyldi vera afdankaður með öllu.
A. H. pýddi..