Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 62
56
Mannúðin í Vesiurheimi.
IÐUNW
að mestu leyti 1923, vegna þess að ungur drengur í
hlekkjafangelsi var barinn til dauða. Alabama lögbann-
aði framleigu fanga 1928 af Jieirri ástæðu, að fangi
var að yfirlögðu ráði soðinn í hel í bað/ceri, vegna Jiess.
eins, að hann lauk ekki Jiví verki, sem fyrir var sett.
Sifeldar refsingar einkenna Jiessa fangelsisvist, og
frá 75°/o—90% allra Jiessara refsinga eru lagðar á.
fangana vegna þess, að Jieir afkasta ónógri vinnu.
Þá er pað eitt skipulag, að sérhver fangi verður að
leysa af hendi visst ákvæðisverk, án minsta tillits til
þess, hvort maðurinn er vanur verkinu eða, ekki — eða
hefir Jirek til I>ess. Þá er venjan sú, áð metin, sem
krafist er að allir nái, eru sett af æfðurn mönnurn..
Varðmaður einn í fangelsinu í Nashville viðurkendi
fyrir sendinefnd, sem kom í fangelsið árið 1931, að
venjulega skipaði hann svo fyrir, að fangar væru barðir
30—40 högg með Jiungri ól fyrir að ná ekki settu meti..
Kate Richard O’Hare hefir sagt: Ef kvenfangar náðu
ekki settu meti — og flestar náðu J>ví ekki — J>á var
þeim refsað með djöfullegri grimd. Þær voru barðar,.
sveltar og hengdar upp 'á handjárnum. Nokkur hluti
sendinefndar einnar frá Tennessee skýrði svo frá það
sama ár: Stúlkur í fangelsinu í Nashville vinna J>ar að
fatagerð, og J>eim ber að leysa af hendi ákveðið verk.
Þar fundum vér stúlkur handjárnaðar og hengdar á
járnunum upp á snaga. Þær kváðust hafa unnið J>að
til saka að ná ekki J>ví meti, sem J>eim hafði verið
sett.
1 fangabúðunum í Whichita í Kansas var hverjum
þeim, sem ekki skilaði ætlunarverki, hvort sem ástæður
voru sjúkdómar eða vanmáttur fangans eða aðrar á-
stæður, refsað með innilokun við vatn og brauð og há-
um sektum J>ar að auki. Þar bar J>að nýlega við, að