Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Side 100
94
Hið hempuklædda árásarlið.
iðunn:
hamarshöggum hinna mörgu húsagerðarmanna, sem á
„brúnni" vilja búa.
Honum virðist ekkert um það gefið, þessum höfundi,
að fólk sé mikið að „stramma sig upp“ í pessu lífi, ef
pað gerist á kostnað kennivaldsins eða húsbænda pess,.
auðskipulagsins. Má pað teljast sæmilegur stuðningur
mínu máli: að kirkjan haldi að fólkinu peim kenning-
um, er geri menn tómláta, deiga og óframfærna í bar-
áttunni fyrir bættum hag. Ætti Benjamín að athuga
petta með hógværð og af hjartans lítillæti áður en
hann fjasar meira út af pessari staðreynd.
Og pótt B. Kr. fari hæðilegum orðum um baráttu ör-
eiganna fyrir pörfum munns og maga, væri honum holt
að minnast pess, að slíkt er ekki annað en rökrétt af-
leiðing fijóðfélagslegrar aðstöðu peirra. En vilji B. Kr.>
taka rögg á sig og útrýma pessari „matartrú", pá
verður hann að hafast fleira að en skrifa langlokur í
Iðunni til pess að reyna að sanna fánýti hennar. Þaði
væri t. d. reynandi fyrir hann að koma pví til leiðar, að
hver einasti pegn pjóðfélagsins byggi við ekki verri
kjör en — prestar, skulum við segja. (Þeir hafa löngum
pózt illa haldnir, svo ekki er nú tekið djúpt í árinni.)
Þegar svo hefir um skipast, væri reynandi fyrir hann
að hefja upp raust sína og predika guðsríki í líf og
blóð.
III.
Kirkjan liggur undir peirri ákæru, að hún sé í pjón-
ustu auðskipulagsins. B. Kr. mótmælir pessu kröftug-
lega, en játar pó í öðru orðinu, að sumir „kollegar“
sínir kunni að gera sig seka um petta!
En vitanlega er petta staðreynd, sem ekki parf um
að deila og pýðingarlaust er móti að mæla. Eða dettur