Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Side 125
IÐUNN
Orðið er laust.
119
ir pó sálarástand hans hugi kunnugra að Sveini í Ri-
verton og „púllrúmunum" á Sargent fremur en til hinna
skynugri manna innan Sambandskirkjunnar í Winnipeg.
Engu siður felur ritgerð af pessu tagi í sér íhugu’nar-
■efni handa hverjum manni, sem þykir íslenzk menning
nokkru varða: í fyrsta lagi pessi æðisgengni tónn, eins
■og alt sé í hers höndum, sem grípur menn hér á landi,
hvenær sem einhverjum verður pað á að skrifa á ís-
lenzku bók, sem er hvorki betri né verri en púsundir
■eða tugir púsunda af bókum, sem út koma í heimin-
um árlega; í ööru lagi hin sérkennilega flokkun á
höfundum, sem íslenzkir ritskýrendur aðhyllast mjög.
Yfirleitt eru höfundarnir annað hvort hátt upp hafnir
sem siðferðispostular (pað pýðir á íslenzku hið sama
•og að vera óendanlega góður rithcfundur), eða pá að
peir eru svín, vitfirringar og helzt jafnvel nokkurs
konar manndráparar, sem kljúfa fólk í herðar niður og
pess háttar. „Hvað segir Björg Þorláksson um slíka sál-
arfræði?" svo ég spyrji með eigin orðum hr. Benja-
míns Kristjánssonar. Hvernig hefir gömul bókmentapjóð
•eins og vér villimannast svo, að glata hæfileik sínum
til að tala bókmentalega um bókmentir? Hvernig stend-
ur á pví, að bókmentamælikvarði hér á landi virðist
iagður af mönnum, sem stunda siðferðispredikanir og
trúarbrögð í atvinnuskyni? Af hverju er sprottinn pessi
siðferðis- og trúar-æsingur í jafn-litlúm trúmönnum og
paðan af minni siðferðishetjum, sem íslenzkir ritskýr-
endur eru yfirleitt? Hvaða tegund af öfugsnúnu hvata-
lífi er pað, sem birtist í pessu ástríðufulla hneykslunar-
fjasi, sem er höfuðsérkenni íslenzkrar bókmentagagn-
rýni, en heita má ópekt meðal siðaðs fólks í öðrum
löndum? — Það er til dæmis stór-fróðlegt að virða
fyrir sér alt hið háspenta siðferðisprugl, sem fylt hefir