Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 137

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 137
IÐUNN Bækur. 131 fyrir lið. Of langt yrði hér að fara út í þá röksemdaleiðslu til nokkurrar hlitar. Að eins skal á það bent, að hann sýn- ir, að þessi skoðunarháttur á rót sína að rekja til tízku. rneðal lærdómsmanna 19. aldarinnar: „Þessi skoðun rauf í sundur llionskviðu, Odysseifskviðu, Beowulf, Rollantskviðu — leysti upp í þætti og kafla, gerði tilorðningu þessara rita að óslitnum innskotsferli, eilífri breytingu, án þess að hægt væri nokkurs staðar verulega að nema staðar við afrek nokkurs einstaks manns." Þessari sömu aðferð var nú beitt við Eddukvæði, Islendingasögur og Konungasögur. En þó að Konungasögumar séu kannske nánast þvi að koma heim við kenningu þessa, þá sýnir þó dæmi Snorra„ að einnig hér mundu menn verða að.gera ráð fyrir reglu- legum höfundum. , Höfundur Njálu hefir, að ætlan Einars, hvorki haft eldri Gunnarssögu né Njálssögu til að skrifa upp eftir. Eu hann hefir haft skrifaða ættartöluheimild, sem ekki kemur heim við ættartölu Landnámu. Hann hefir og .notað seirt heimild Kristniþátt nokkurn og Brjánssögu. Auk þess- hefir hann notað, sjálfrátt og ósjálfrátt, margar íslend- ingasögur, en fyrst og fremst Laxdælu. Hinar Islendinga- sögur, sem Einar finnur merki eftir í Njálu, eru: Heiðar- vigasaga, Eyrbyggjasaga, Droplaugarsonasaga, Vopn- firðingasaga, Gunnars þáttur Þiðrandabana, Hænsna-Þóris- saga, Bandamannasaga og ef til vill fleiri. Auk þess má; finna nokkrar líkingar með Njálu og konungasögum og fomaldarsögum, einkum Orvaroddssögu. Loks hefir Njála eflaust notað lagaskrá, sem nú er annars týnd. En þótt Einar gangi feti framar öllum öðrum. í því, að leita heimilda eða fyrirmynda að einstökum atriðiim Njáls- sögu i eldri ritum, þá vill hann .engan veginn neita þeirri heimild, sem margir fyrirrennarar hans hafa lagt hvað mesta áherzlu á, nfl. arfsögninni. Þvert á móti játar hann, að án hennar verði ekki komist; verður þetta einkum bert nf samanburði á Njálu og Landnámu og af vísum Njálu. Eru vísurnar frá ýmsum tímum, sumar jafnvel frá þvi á söguöld, og benda þvi ái langvarandi sagnir af atburðum sögunnar. Eftir að hafa gert sér grein fyrir þeim heimildarritum, sem höf. Njálu hefir notað, ver Einar miklu rúmi til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.