Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 148

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 148
142 Bíekur. IÐUNfí Slíkir kaflar eru þó næsta fáir í bókinni. Velflest það,. sem þarna er sagt frá siðustu árum, er þannig, að hugsandi menn varðar um það, hvar sem þeir búa á landinu. Hafnar- fjörður er islenzkur bær og alla íslendinga varðar um lif manna þar, atvinnulegt og menningarlegt. Og þegar Sig- urður segir sögu Hafnarfjarðar á liðnum öldum, þá fer hann þannig með, að frásögnin hefir víða mikið gildi fyrir alt landið. Hann kann þá list að láta einstaka atburði varga ljósi yfir ástandið í heild. Svo er t. d. um söguna um Hólm- fast. á Brunnastöðum. Ég hefi ekki heyrt eða séð hana sagða annars staðar svo, að gleggra og átakanlegra komi í ljós ástandið á þeim tíma, andlegt og efnalegt. Hvergi tekst Sigurði meistara betur upp en þar, sem- hann segir frá Iífshögum manna og lifnaðarháttum. Dvelur hann víða alllengi við þau efni, og er það skýlaus kostur,. því að of Iítið hefir þess þáttar sögunnar gætt í sögubók- um vorum flestum. Hjá því verður ekki komist í bók eins og þessari, að ýmsir kaflar séu þar nokkuð þurrir aflestrar. Hitt gegnir furðu, hve víða höfundurinn hefir náð lífi í frásögnina, hve vel honum hefir tekist að snúa snubbótta búta saman, svo að úr verði samfeldur strengur. Hann hefir lagt geysi- mikla vinnu í verkið. Það er engin smáræðis dyngja af skjölum, sem hann hefir orðið að pæla í gegnum. Til margra er vitnað í sögunni, en hin munu þó vera miklu fleiri, sem hann hefir ekkert fengið úr, en orðið samt að rannsaka til þess að ganga úr skugga um, að ekki væri neinu slept, sem taka þyrfti með. Síðan hefir hann orðið að vinna úr þessu sundurlausa efni, raða því niður, velta því til, sníða það og laga, svo að aðalatriðin drukkni ekki í aukaatriðum eða bókin verði ólæsileg. Segja má, að þetta hafi tekist vel. Niðurröðun efnisins er skipuleg, þótt eitthvað megi sjálfsagt að henni finna. Og stíll Sigurðar er ljós og léttur á þessari bók eins og öðru, sem hann skrifar, ekki tilkomumikill, en viðkunnanlegur. Og sumar af inyndum þeim, sem bókin bregður upp úr menningar- sögu vorri, verða lesendunum ógleymanlegar. Svo er t. d. um smásöguna um ekkjuna á Setbergi og heyhestinn handa fálkafénu. Útlit hverrar bókar skiftir jafnan máli. Saga Hafnarfj’arð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.