Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Side 151

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Side 151
IÐUNN Bækur. 145 nokkur þjóðtunga. Pá kemur langur, fróðlegur og skemti- legur kafli, par sem höf. ræðir um rökin gegn Esperanto. Höfuð-röksemd andstæðinganna telur hann vera þá, að öll tilbúin mál, eins og Esperanto, hljóti að reynast ónothæf. Af miklum skarpleik og lærdómi sýnir höf. fram á fánýti þessarar mótbáru. Um niðurstöðu hans í þessu efni er xétt að gefa honum sjálfum orðið: „Esperanto er því í raun og veru ekki „tilbúið" mál. Það er úrvalsmál. Það er kjarni hinna indógermönsku mála, saman dreginn og samræmdur í einfalda og fagra heild, þar sem öllu óþörfu og heimskulegu hefir verið rutt úr vegi. Esperanto er því sú greinin á stofni hins indóger- manska málameiðs, sem lengst er komin á þróunarbraut- 'inni í áttina til einfaldleiks, samræmis og hagkvæmni. Sköpun Esperantos hefir þvl í eðli sínu gerst eftir sömu lögum og myndun náttúrumálanna. Eini munurinn á myndT un þess og þeirra er sá, að þróun, sem tekur þau þús- •undir ára, hefir í Esperanto gerzt á fáum áratugum. Það •er starfssaga hinna fálmandi náttúruafla og hins markvísa uiannvits. Það er þróunarsaga hins skipulagslausa „kaos“, sem 'sköpunarmáttiir snillingsins breytti í samræmisfagran i,kosmos“.“ Mundi ekki þetta vera í fyrsta sinn, sem skrifuð er á islenzku bók um jnálvisindi, er almenningur getur lesið sér til fróðleiks og — skemtunar. Þvi það væri mikill mis- skilningur að ætla, að þessi bók væri ekki fyrir aðra en málfræðinga og lærða menn. Hver sá inaður, sem á annað borð er læs á bók, getur haft hennar full not. Ritsnilcf höf. er svo alkunn, að ekki þarf að taka það fram, að þarna eru margir kaflar, sem nautn er að lesa vegna glæsilegs stíls og hispursleysis í hugsun. Höf. flytur boð- skap sinn um alþjóðamálið af eldmóði og spámannlegum krafti og er víða skemtilega hvassyrtur og gustmikill. Það •er alveg óhætt að mæla með þessari bók við alla, hverrar •stéttar, trúar eða pólitískrar skoðunar sem þeir kynni að ■vera. Og alþjóðamáls-hugsjónin á erindi til hvers einasta nú- tímamanns. Heimurinn er í dag staddur í hinu argasta ■öngþveiti, og mála-glundroðinn á sinn þátt í því. Hinar xnörgu og ólíku tungur girða þjóðirnar af, hindra kynningu 10 Jöunn XVIII
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.