Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 156
150
Bækur.
IÐUNN
Slíkum dómi er full ástæða til að mótmæla. Og ég fæ
«kki betur séð en að full þörf hafi verið á bók eins og
pessari. 1 bókmentum okkar er ekki um auðugan garð að
gresja um pessi efni. Rit t>orv. Thoroddsens — hin stóra
lslandslýsing og Ferðabókin — eru of pung í vöfum fyrir
almenning og auk pess lítt eða ekki fáanleg nú orðið. Og.
íslendingum er full pörf á peirri áminningu, sem mjög er
á lofti með sumum öðrum pjóðum: Þektu landið pitt!
A. H.
Halldór Kiljan Laxness: t Austurvegi.
Útgefandi Sovétvinafélag íslands.
Síðara hluta árs 1932 ferðaðist höf. til Rússlands og
hafði par nokkurra mánaða viðdvöl. Eftir heimkomuna skrif-
aði hann svo pessa bók, er Sovétvinafélagið hefir kostað
útgáfu á.
Bókin hefst á stuttum yfirlitskafla, sem höf. nefnir Land
byltingarinnar i flugsýn. Þá kemur Frd Rddstjórnarbœnd-
um, og tekur sá kafli yfir nálega helming ritsins. Segir
par frá landbúnaðarmálum Rússa á siðustu árum, og er sú
frásögn næsta fróðleg. Ekki held ég, að íslenzkir bændur
myndu bíða tjón á sálu sinni af að lesa penna kafla; pvert
á móti gætu peir vafalaust dregið af honum nytsama lær-
dóma, pótt einhverjum kunni að pykja ótrúlegt. — Þá er
Brot úr ferðasögu, par sem höf. kemur víða vlð. Set eg
hér fyrirsagnir undirkaflanna, svo Iesendur geti gert sér
ofurlitla hugmynd um, hvað par er um fjallað: Yfir landa-
mærin, Fyrsti dagurinn minn í Ráðstjórnarríkjunum, Veizla
hjá Síberíuföngum, Verzlunarmál, Leningrad við dag, Var
áadlunin mikla nauðsynleg?, Verksmiðjan í Ráðstjórnar-
ríkjunum og Niðurlag. — Síðast er Útvarpserindi flutt í
Moskva (á íslenzku) 7. nóvember 1932.
I formála fyrir bókinni kemst höf. svo að orði: „Þessa
litlu bók ber að skoða sein pegnskylduvinnu höfundarins
í págu pess, sem hann kunni sannast að herma og réttast
af viðkynningu sinni við petta land og pá staðháttu, sem
par eru ríkjandi.“ Og engum, sem les rit petta með rólegum
huga, mun dyljast, að pað ber öll merki pess, að höf.
hafi ekki einungis notað augu sín og eyru eftir föngum,
lieldur segi einnig frá sein sannast og réttast. Frásögninni