Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 161

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 161
iðunn Bækur.' 155 1 bókinni eru um 40 af kvæðum Jónasar og þýðingum eða með öðrum orðum öll fegurstu ljóð hans — þau, er sungið hafa sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar. — Með Jónasi Hallgrímssyni þarf ekki að inæla. Hann er öllum öðrum framar „listaskáldið góða“ í vitund tslendinga; við unnum honum öll og stærum okkur af honum. En um leið væri okkur kannske holt að minnast þess, að samtíð hans var ekki nærri því eins hrifin af honum og við erum nú. Sagt er, að fína fólkið í Reykjavík í þá daga hafi ekkert kært sig um að þekkja Jónas, að það hafi ekki þótt sama tignum mönnum að heilsa honum á götu. Það var víst ekki litið á hann þá sem mesta skáldsnilling þjóðarinnar — miklu frekar sem landeyðu og auðnuleysingja, sem ekkert varð við hendur fast. Sjálfuin inun honum hafa fundist líf sitt renna út í sand og skoðað æfihlutverk sitt alt annað en að yrkja ljóð. Hann deyr á bezta aídri — 38 árá gam- all — í útlegð, hirðuleysi og vesöld, en ófæddar kynslóðir ■orna sér við eldana í ljóðum hans. Það er sagan gamla og nýja um snillinginn og uppreistarrnanninn, sem vill ekki láta fella sér að hálsi ok viðtekinna venja og samtíðin sýnir tómlæti og lítilsvirðingu, en eftirtíðin hefur á stali og tilbiður. En þýðir nokkuð að vera að minna á slíkt? Verðum við nokkurn tíma menn til að notfæra okkur lærdóm liðinna tíma? Á. H. Margrét Jónsdóttir: V i ð f jöll o g sœ. Kvæði. Rvík 1933. Margrét Jónsdóttir býr yfir mikilli hagmælsku, og smekk- visi hennar er í betra lagi. Þeir, sein heimta ekki endilega kraftakvæði og magnaðar heimsádeilur eða gera háspentar kröfur um þann ferska sérkennileik, sem snillingum einum er gefinn, geta áreiðanlega stytt sér stundir við lestur þessara lipru og þýðu ljóða. Það er ekki inikið nýjabragð að bókinni; þar er ort eftir gömlum og góðuin fyrir- myndum, en yfir flestum kvæðunum er léttur og söng- vinn blær, er gerir þau hugþekk þeim, sem ekki eru fram úr hófi vandfýsnir. Höf. yrkir helzt um „ljúfan lækjarnið", ..bliðra nátta birtu" og „lóukvak um heiðan sumardag". Og svo náttúrlega um þrána og þögnina, um ást og yndi, söknuð og sorg. En það er fjarri því, að alt þetta snúist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.