Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 168
IÐUNN
Utbreiddasta dapblaðið
f Rejkjavík.
ENGINN er lengur i vafa um pað, hvert dagblaðanna i Reykjavik sé út-
breiddast og mest lesið í Reykjavik og nágrenni.
Það er Alpýðublaðið.
Á siðasta ári hefir útbreiðsla pess
aukist með hverjum mánuði og
hefir nú nær tvöfaldast, miðað við
pað, sem hún var i fyrra
Þessa auknu útbreiðslu á blaðið
fyrst og fremst að pakka pvi, að
pað flytur innlendar og útlendar
fréttir fyrst allra islenzkra blaöa.
Alpýðublaðið er eina blaðið, sem
hefir sérstaka fréttaritara i London
og Kaupmannahöfn.
Alpýðublaðið flytur myndir í sam"
bandi við alla heiztu innlenda og
erienda atburði.
100 kr. verðlaun
veitir Alpýðublaöið fyrir bcztu frumsanida
smásögu, sem pví berst fyrir 15. nóv.
Handritin séu auökend, og nafn höfundar
fylgi meö i lokuðu umsiagi.
50 kr. verðlaun.
AlþýOublaðiö birtir framveuis neðanmáls-
ritacrðir um innlend og erlend efni. t>að
vcitir 50 kr. uerölaun fyrir beztu ritgcrð-
ina, sem pví berst í pessum mánuði. Al-
pýðublaðiö greiðir hærri ritlnun en önnur
blöð og timarlt.
Hin vinsæla ^bók:
Huað nú — ungi maður?
i pýðingu Magnúsar Áfigcirssonar, kemur út i næstu vlku.
Bókin verðui um 400 blaösíöur í stóru^broti og kostar kr.
____ _______________5,50. Kaupendur Aibýðublaösins fá hana fyrir kr. 3,00.
AIÞÝÐUBLAÐIÐ
Hverfisgötu 8 & 10, símar: 4900—4906.