Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Page 16

Kirkjuritið - 01.06.1942, Page 16
190 Ásmundur GuÖmundsson: Júní-Júlí'. Hið sama gjörðu liinar Norðurlandaþjóðirnar, Finnar einnig, þótt þeir séu samherjar Þjóðverja gegn Rússum. Jafnvel þýzka stjórnin lét.sér fátt um finnast aðgerðir Quislings í þessum málum. Quisling sjálfur og ráðherrar hans urðu all-skelkaðir, en létu þó ekki skorta stór orð um uppreisn og stríð gegn stjórn landsins. Mun Quisling liafa iiugsað sér að setja alla prestana, sem sögðu af sér, 1100 talsins, í fang- elsi, en Hitler hannað það. Bauð Quisling prestunum að taka aftur uppsögn sína og kvað þeim óleyfilegt með öllu að láta af emhætti í söfnuðunum, uema samþykki ríkisstjórnarinnar kæmi til. Öll þessi orð höfðu prestarnir að engu. Og fáum dög- um eftir páska, 9. april, mintist norska þjóðin þess öll, að nú væru 2 ár liðin síðan Þjóðverjar liefðu hertekið landið, og andmælti liún hernáminu á þann hátt, að enginn fór út fvrir húsdyr eina klukkustund, 2—3 e. h. Quislingar einir og Þjóðverjar sáust þá á ferli. Örfáir prestar voru þó á handi Quislings og lofuðu hann á hvert reipi i prédikunum sínum. Kauu houum að liafa orðið að því nokkur huggun. Einn þessara svo- nefndu Quislingpresta komst t. d. svo að orði í pré- dikun sinni: „Fyrst og fremst er það skylda kirkju Noregs að þakka Vidkun Quisling. Quisling er orðinn varnar- skjöldur Jesú. Það er Quisling að þakka, leiðtoga vor- um, að unt er að lifa í Noreg'i samkvæmt kenningu hins nýja tíma, því að liann hefir ávalt harist fyrir ættjörð sína af mikilli óeigingirni. Hann hefir aldrei efasl um köllun sína, því að Guð og framtíðiu eru hans meg'iu. Mikill stjórnmálamaður liefir verið Noregi gefinn, stór- menni í lífi og afrekum. Það er von vor, að þessi mikli maður, sem svo margir misskilja nú, verði skilinn rétt á komandi árum. Megi norska þjóðin komast að raun uni það, iive mikið vér eigum að þakka Vidkun Quisling.“ En þessar hjáróma raddir eru fáar. Má heita, að frá

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.