Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 16

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 16
190 Ásmundur GuÖmundsson: Júní-Júlí'. Hið sama gjörðu liinar Norðurlandaþjóðirnar, Finnar einnig, þótt þeir séu samherjar Þjóðverja gegn Rússum. Jafnvel þýzka stjórnin lét.sér fátt um finnast aðgerðir Quislings í þessum málum. Quisling sjálfur og ráðherrar hans urðu all-skelkaðir, en létu þó ekki skorta stór orð um uppreisn og stríð gegn stjórn landsins. Mun Quisling liafa iiugsað sér að setja alla prestana, sem sögðu af sér, 1100 talsins, í fang- elsi, en Hitler hannað það. Bauð Quisling prestunum að taka aftur uppsögn sína og kvað þeim óleyfilegt með öllu að láta af emhætti í söfnuðunum, uema samþykki ríkisstjórnarinnar kæmi til. Öll þessi orð höfðu prestarnir að engu. Og fáum dög- um eftir páska, 9. april, mintist norska þjóðin þess öll, að nú væru 2 ár liðin síðan Þjóðverjar liefðu hertekið landið, og andmælti liún hernáminu á þann hátt, að enginn fór út fvrir húsdyr eina klukkustund, 2—3 e. h. Quislingar einir og Þjóðverjar sáust þá á ferli. Örfáir prestar voru þó á handi Quislings og lofuðu hann á hvert reipi i prédikunum sínum. Kauu houum að liafa orðið að því nokkur huggun. Einn þessara svo- nefndu Quislingpresta komst t. d. svo að orði í pré- dikun sinni: „Fyrst og fremst er það skylda kirkju Noregs að þakka Vidkun Quisling. Quisling er orðinn varnar- skjöldur Jesú. Það er Quisling að þakka, leiðtoga vor- um, að unt er að lifa í Noreg'i samkvæmt kenningu hins nýja tíma, því að liann hefir ávalt harist fyrir ættjörð sína af mikilli óeigingirni. Hann hefir aldrei efasl um köllun sína, því að Guð og framtíðiu eru hans meg'iu. Mikill stjórnmálamaður liefir verið Noregi gefinn, stór- menni í lífi og afrekum. Það er von vor, að þessi mikli maður, sem svo margir misskilja nú, verði skilinn rétt á komandi árum. Megi norska þjóðin komast að raun uni það, iive mikið vér eigum að þakka Vidkun Quisling.“ En þessar hjáróma raddir eru fáar. Má heita, að frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.