Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 2

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 2
2 anskildum 2 köflum henni tilheyrandi, er áður hafa birzt í Hlín). En þótt einstök atriði hennar séu nú ýmsum kunnari en fyrir 2 árum af því sem um málefni þetta hefir verið skrifað síðan, þá vonast ég samt eftir að hún reynist bændum nauðsynieg og handhæg leiðbeining við mjólkur-meðhöndlun og smérgerð á heimilum, eins og nú stendur á, ef þeir vilja reyna að færa sér hana réttilega f nyt. Að miklu leyti er ritgerð þessi frumsamin, en er þó aðallega sniðin (og að nokkru leyti þýdd) eftir sams konar ritgerð eða ritlingi, sem gefinn var út affManitobastjórninni árið 1897 til leið- beiningar fyrir bændur þar vestra, og saminn var af yfirumsjón- armanni mjóikur-vinnustofnana fylkisins. Auk þessa áminsta ritlings, er nefnist: „Home Butter Making,“ by C. C. Mac Don- ald, Daiky superintendent, Winnifeg, Man. 1897, Þá hefi eg stuðst við þau önnnr rit, er hér segir: „Farmers Dairy Hand- book,“ by K. A. Lister & Co. Ldt. Winnipeg, Man. 1900, „The Datry“ vol. XI. London, England, 1899. Og „The Daiiiy Man,“ London, England 1899. í trausti þess að þér lesið þessa ritgerð oft og vandlega, og færið yður í nyt gildi hennar á állan hátt, sem bezt má verða, sjálfum yður til bagsbóta, þá er eg með vinsemd yðar einlægur. Rvík «/fl 1902. ' S. B. Jónsson. I. Mjólk og áliöld. 1. Samsetnina mjólkur. Syrstu skilyrðin fyrir því að geta búið til gott og útgengilegt smér, — nœrst nákvæmu hreinlœti i ölium greinum, — er það að þekkja eðlisástand hins óunna efnis, sem maður hefur meðferðis, sem er ný- mjólkin. Og næsta skilyrðið er að kunna rétta aðferö við meðferð þess efnis frá upphafi til enda. Eg skal nú leitast við að útlista svo vei sem eg get í stuttu máli nokkur hin mest verðu atriði hér að lútandi, í því trausti að það megi leiða til betri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.