Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 79

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 79
5. Að koma á samninffum, að svo miklu leyti senl skilyrði erutil, um framkvæmd verklegi'n íyrirtækja, eftir umboði, víðsvegíU' um land. Aliir sem vilja sinna þessu nokkuð, og eg býst við að þeir verði mjög margir, ættu að ákveða sig með sem allra lengstum fyrirvara, því að alt þess háttar get- i.r þurft langan tíma tii að komast í kring, ef svo vill til. Einkum ættu sveita bændurnir sem vilja fá sér vinnufólk á þenna hátt, að hraða sér sem allra mest,, meðan vinnufólk er flest óráðið til næsta árs. Og sé um umboð til samninga að ræða, þá er mjög áríðandi að gera það formlega og vel úr garði, og að taka fram greinilega öil márkverð atriði; skyldur og skilyrði er um skal semja, og jafnframt livað mest má víkja frá hinum eiginlegu kröfum, semgangamáað í siðustu lög. Ölluín umsóknum og framboðum liér að lútnndi verður að fylgja eftirfylgjandi borguu, til þess að þeim sé gaumur gefinn: Fyrir að auglýsa (á staðnum) umsókn eða framboð, borgist .....................................Kr. 0,50 Fyrir að vísa á eftiræskt tækifæri, sem fyr- ir hendi er, borgist...........................— 0,50 Fyrir að auglýsa í blöðum umsókn eða fram- ‘ boð, borgist að auki minst .... — 0,50 Fyrir að semja, eftir uinboði, um atvinnu eða vistarráð, borgi umbjóðandi sérstak- lega, minst..................................—... 2,00 Fyrir hvert sendibréf (eða spjald) sem áskilið er að skrifað sé, eða sem nauðsyn krefur að skrifað sé í tilefni af slíku framboði eða umsókn.................................— 0,35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.