Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 7

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 7
7 komnar fleiri miljónir af líí'ögnum þessum í fötuna vir loftinu umhverfis, þótt engin mjólk hafi verið skilin eftir í spenunum næst áður, er því hefðí getað valdið, og það jafnvel þótt tiltölulega „hreinlega" liafi verið að öllu farið, því að loftið er alstaðar meira eða minna fult af einhverjum tegundum þessara undarlegu lifandi smá- agna; en það er að því skapi meira af hinum skæðari tegundum þeirra, því óhreinna eða mengaðra sem loftið er. Sumar þessara lífagna, sem þannig umkringja mss alstaðar, eru álítnar að vera heilnæmar fyrir mann- legan líkama; sumar þar á móti hættulegar, en nokkuð mismunandi eftir því, hve líkaminn er veikur fyrir áhrifum þeirra. Til þess að eyðileggja allar hinar margs konar tegundir af saknæmum lífögnum, sem mjólkin kann að hafa dregið í sig á óhreinum stöðum (við mjaltirnar o. v.), þa er álitið nauðsynlegt að sjóða (flóa) eða hita alla mjólk á einhvern hátt, áður en hennar er neytt. — En allra helzt kvað það vera áríðandi fyrir ung börn. — En af því, að enn er ekki fundið ráð til þess að ná rjóma úr soðinni mjólk til smérgerðar, þá er sú mjólk, sem nota. á til smér- gerðar (eða rjórninn úr henni), hituð upp í tiltekið hita stig, áður en framleidd er hin nauðsynlega sýra í henni, til þess með því að eyðileggja saknæmar líf- agnir í henni, er annars mundu margfaidast og þrosk- ast ákaflega, meðan á sýringu rjómans stendur, og or- saka, auk hættunnar, óreglulega sýringu í rjómanum, og þar af leiðandi óþægilega lykt og bragð að smérinu, En nú af því, að nauðsynlegt þykir að sýra rjómann til smérgerðarinnar, þar er það eykur smérið og gerir það bragðbetra og útgengilegra, sé það gert á réttan hátt og hæfilega mikið, þá er framleidd súrgerð írjómanum, vanalega eftir vissum reglum, aðallega með vissri teg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.