Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 1
Timarit til eflingai* verkfrœðilegs og hagfrœðilega framkvæmdalífs á íslandi.
Nr. I. ReYKJAVÍK, 1. OKTÓBER 1902. 2. ár.
Dtgeíandi: Steí'án B. J ó n s s o n •<A
Um Smérgerð.
(Leiðarvisir í verkun s m é r a á heimilum).
Eftir
Stefán B. Jónsson.
Formáli.
Kæru landsmenn ! Ritgerð þessi var upphaflega samin til
þess fyrst og í'remst að glæða áhuga yðar fyrir einu af mest varð-
andi velferðarmálum yðar, sem er smérgerbarmále™i». Og þar
næst til þess að gefa yður kost á að kynnast, með sem allra
minstum tilkostnaði og fyrirhöfn, aðai-skilyrðunum fyrir góðri
smérverkun. Og ætlast eg til, að ritgorð þessi get.i, t.il að byrja
með, jafuframt fullnægt sem kennari i smérverkdn á heimildm,
meðan ekki er kostur á öðru fúllkomnara af sama tagi.
Ritgo,rð þessi var samin sumarið 1900, og var þá til ætlast
að hún kæmi út í „Andvara11 sama ár, — því að ekki var
þá falt rúm í „Búnaðarritinu“ — en svo fórst það þó fyrir
vegna þoss, að því er sagt var, hve mikið þá var fvrirliggjandi
af rétthærri ritgerðum. Og hafði hún þá gengið um alllengi
mxlli forstöðumanna Búnaðarfélag Islands og fleiri manna
hér, til yflrlesturs.) Var mér þá ráðlagt að geyma hana ti)
næsta árs, af því að hún mundi þá að sjálfsögðu hafa forgangsrétt,
í „Andvara“ fyrir öðrum vngri ritgerðum, með því að „nefndin11
áliti hana vel þess verða að taka hana, þá er rúm levfði. lin svo
kom að því. að rúmið reyndist enn of lítið í „Andvara“ hið
næsta ár, því þá var svo mikið að segja um „pólitikina“ o. fl.,
landsmönnum til uppbyggingar. — — Af þossu leiðir það, að
þessi ritgerð birtist á þessum stað og ekki fyrri en þetta, (að und-