Hlín. - 01.10.1902, Síða 39

Hlín. - 01.10.1902, Síða 39
39 ist og er þá engin garðrækt ólíkt betri, því garðurinn verður með þessu lagi einungis til skaða fyrir eigandann. Enginn efl er á því, að úr öllum þeim göllum á görð- unum, er eg nú nefndi, má ofur vel bæta, og það ættu menn að kappkosta að gjöra, því garðyrkjan er in göfug- asta og ánægjulegasta iðja, sem mannshöndin fæst við. Víst dettur mér eigi í hug að neita því, að rnisæri komi fyrir í garðyrkjunni, en svo er um flestar atvinnu- greinar. Stundum er uppskerubrestur, en svo koma líka stundum uppgripa-ár, er jafna hallann. Sömuleiðis er víst, að eigi eru allar sveitir landsins jafn hentugar fyrir garðyrkju ,en engu að síður getur hún þó í flestum ár- um og flestum sveitum gefið sæmilegan arð. Það er margreynt að af landi, sem er úr dagsláttu eða 300 □ faðmar, fást iðulega 30 tunnur af kartöflum eða 60 tunnur af gulrófum, ellegar só því skift í tvo helminga þá 15 tu. af kartöflum og 30 tn. af rófum; verður þá afraksturinn 260 kr. Tunnuna af kartöflunum met eg 8 kr., og af rófunum 4 kr., en alt káiið geri eg 20 kr. virði og það má rófukálið kosta, hvort heldur það er notað handa kúm eða til manneldis. Eg þykist viss um að 30 tn. af rófum geri 10 tn. af soðnu og fergdu káji, hverja á 2 kr. En nú er eftir að draga allan til- kostnaðinn frá. Fyrst er þá að reikna sjálfan till)úning sáðgarðsins, só hann nýr. Hann er um 17 faðma á annan veginn en 18 á hinn, það nemur sem næst 72 föðmum að utan- málj, og verður girðingin þá 18 dagsverk (4 f. í dagsv.) hvert á 2 kr. 50 a. = 45 kr. Umbylting landsins og allur undirbúniugur verður 15 dagsverk (20 □ f. í dagsv.) hvert á 2 kr. 50 a. = 37 kr. 50 a., til samans 82 kr. 50 a. Vexti af þessu fé tel eg 3 kr. um árið, sem að visu er of hátt nema fyrstu arin, en svo eykst aftur síð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.