Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 14

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 14
14 mœb', þrenskonar sigti, fyrir mjólkina, rjómann og á- irnar, smérverkunqrspaða, þvottabusta, fötur o. fl., og svo smérílát, kúta (danska), sem.taka 112 pund ensk, eða ferkantaða trékassa, sem taka helmingi minna. Slikir kassar eru alment notaðir í Ameríku fyrir út- flutt smér til Englands, og reynast vel; þeir ættu að vera ódýrari en kútarnir, og þeir rúmast betur í flutningi. Ennfremur þarf til smórgerðar smérlit og reglulegt smér- salt o. fl. Fitumælirinn er eitt af þeim áhöldum, sem alveg eru ómissandi; hann er til þess að mæla fituna í mjólkinni; en hann er nokkuð dýr, ef hann er áreiðanlegur, og því réttast fyrir menn að eignast hann í samlögum, til að byrja með í öllu falli, enda getur það vel dugað. Hinir mörgu yfirburðir, sem skilvindan hefir fram yfir öll önnur áhöld við að skilja rjóma frá mjólk, gerir hana hið eftirsóknarverðasta mjólkuráhald fyrir hvern þann, sem býr til smér. Og enginn, sem á annað borð er við bú, og hefir 1 eða fleiri kýr, gerir sjálfum sér rétt til með því að vera án hennar. Nokkrir helztu kostir skilvindunnar eru þessir: Smérið getur orðið og á að verða bæði mikið meiia og jafnframt betra og út- gengilegra, og er það ef til vill aðalkosturinn. Undan- renningin verður ljúffengari og heilnæmari til fóðurs og manneldis en köld mjólk og súr; það eru færri áhöld að þvo og þurka daglega og þar af leiðandi minni vinna, en það, að minka vinnuna, er hið sama sem að auka tekjurnar, svo framarlega sem tíminn er peningar. Skilvindurjómi er álitinn ögn sykurminni en annar jafnferskur rjómi, og undanrenningin að sama skapi heldur sykurmeiri. — Eitt hundrað pund af smérfitu í skilvindu- rjóma gera meira smér en 100 pund af smérfitu í öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.