Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 13

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 13
13 möguleg ráð til þess að vera án þess að eignast þau sem allra fyrst, ef hann annars hefir nokkura þörf fyrir þau. Hin helztu af þeim áhöldum eru þessi: 1. Skil- vinda, sú bezta og umfram allt sú endingarbezta sem hægt er að fá; 2. hitamælir', það er eitthvert minsta og ódýrasta áhaldið, en þó jafnframt eitt hið allra nauð- synlegasta, sem enginn, sem býr til smér, má nokkurn dag án vera, en jafnframt er það líka áríðandi að hita- mælirinn sé alveg réttur. Það munar ekki mestu, hvort hann kostar nokkurum aurum meira eða minna, en hitt munar mestu að hann sé alveg réttur. Vanrækið aid- rei að viðhafa hitamælinn í öllum þeirn tilfellum, sem hér er gert ráð fyrir, því að án hans er ómögulegt að búa til vandað smér. Slumpið aldrei til um hitann, heldur verið alveg vissir um, að hann sé mátulegur. — Reiðið yður aldrei á, að fingurinn sé nógu nákvæmur hitamælir. 3. áhaldið er Jcunna til að sýra rjómann í; hún þarf að vera tvöföld, 1—2 þuml. bil á milli ytri og innri byrðingsins. Tvöfalt lok þarf að vera, (annað á innri könnunni og hitt á þeirri ytri). Að kannan sé þannig útbúin, er nauðsynlegt til þess að geta ráðið við hitastig rjómans við að sýra hann. Slík kanna, sem og flest mjólkuráhöld, þarí að vera gerð úr þykku ■vel „fortinuðu" plötu-járni. Fjórða áhaldið er stroJckur og ætti hann að vera með sveif. Hann má ekki vera minni en svo, að í honum megi strokka rjómann úr allri málsmjólkinni í einu, þegar hún er mest. Og skilvindan má helzt ekki vera minni en það, að í henni megi aðskiija aila málsmjólkina á einum klukku- tíma, þegar hún er mest. 5. áhaldið er smérhnoðunar- horð, eða vél. 6. er slétt ferhyrnt smérmót, er taki 1 pund af sméri. 7. er nákvæm vigt, eða vogaskál. Enn- fremur þarf góðan mnbúðapappír, svo og fitumœli, sýru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.