Hlín. - 01.10.1902, Page 27

Hlín. - 01.10.1902, Page 27
l>að annars kann að 'vera. — Haflð að eins við það 'beztn tegundina af salti því sem hægt -er að fá. 8. Að hnoða smériö. Fyrst skal hnoða smérið að -eins lítið eitt, að eins •sem nægi til að jafna saltið í því (að veltayflr þaðíi —3 sinnum á smérhorðinu eftir að saitinu heflr verið dreift, yfir það er alveg fulinægjandi), þá skal láta smérið .1 ílát á köldum stað, þar sem ekki sé heitara en í mesta lagi 10 gr. á C., þar skal það geymt 4 — 5 klukkutíma eða lengur, þar til það er hnoðað i annað sinn. Þetta er til þess að saltið reimi jafnt, og samlagist vel öllu smérinu. En með eintómri Jmoðun getur saltið aJdrei orðið vel jafnsamlagað smérinu, og þar að auki ákaf- lega skaðlegt «ð hnoða smérið mikið því þá eyðileggjast smérkornin. En það þarfáltaf <«) hafa rel hugfast, að rerncla smérhornin sem allra hest að liœgt er. í siðara skiftið sem smérið er hnoðað, skal hnoða það að eins svo mikið, að það verði alt jafnlitt, enn rarast að hnoða það of rnihið, því þá merjast smérkornin um of, og smérið verður eins og lýsiskent, og óút- gengilegt með háu verði. og geymist, einnig miklu ver en ella. Smér skal ávalt hnoða með þrýstingi, en ekki jneð núningi. Smérið sjálft má aldrei snerta með hönd- iinum, Til þess að ná sem auðveidlegast öllum áunum og vatninu úr smérinu, þa-jt það að vera með 15 gr. hita á C., þegar það er hnoðað. En til þess' að smérkornin merjist síður við hnoðunina, þa má smérið helzt ekki veia heitai-a, en 10 til 13 gr. á C., þegar það er hnoðað, og er það meir áríðandi en hið fyrra; en kaldara en 10 gr. á C. má það ekki vera.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.