Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 27
l>að annars kann að 'vera. — Haflð að eins við það 'beztn
tegundina af salti því sem hægt -er að fá.
8. Að hnoða smériö.
Fyrst skal hnoða smérið að -eins lítið eitt, að eins
•sem nægi til að jafna saltið í því (að veltayflr þaðíi —3
sinnum á smérhorðinu eftir að saitinu heflr verið dreift,
yfir það er alveg fulinægjandi), þá skal láta smérið .1
ílát á köldum stað, þar sem ekki sé heitara en í mesta
lagi 10 gr. á C., þar skal það geymt 4 — 5 klukkutíma
eða lengur, þar til það er hnoðað i annað sinn. Þetta
er til þess að saltið reimi jafnt, og samlagist vel öllu
smérinu. En með eintómri Jmoðun getur saltið aJdrei
orðið vel jafnsamlagað smérinu, og þar að auki ákaf-
lega skaðlegt «ð hnoða smérið mikið því þá eyðileggjast
smérkornin. En það þarfáltaf <«) hafa rel hugfast, að
rerncla smérhornin sem allra hest að liœgt er.
í siðara skiftið sem smérið er hnoðað, skal hnoða
það að eins svo mikið, að það verði alt jafnlitt, enn
rarast að hnoða það of rnihið, því þá merjast smérkornin
um of, og smérið verður eins og lýsiskent, og óút-
gengilegt með háu verði. og geymist, einnig miklu ver
en ella.
Smér skal ávalt hnoða með þrýstingi, en ekki
jneð núningi. Smérið sjálft má aldrei snerta með hönd-
iinum,
Til þess að ná sem auðveidlegast öllum áunum og
vatninu úr smérinu, þa-jt það að vera með 15 gr. hita
á C., þegar það er hnoðað. En til þess' að smérkornin
merjist síður við hnoðunina, þa má smérið helzt ekki
veia heitai-a, en 10 til 13 gr. á C., þegar það er hnoðað,
og er það meir áríðandi en hið fyrra; en kaldara en
10 gr. á C. má það ekki vera.