Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 12
12
mikill má hann heldur ekki vera. Áríðandi er einnig
að rjómínn só hæfilega þykkur úr skilvindunni, J/5—J/8
af nýmjólkinni er hæfilegt (en alt að */g úr sauðamjólk.)
Enn fremur er áríðandi að innrenusli mjólkurinnar í vél'-
ina sé ekki of mikið né mjólkiu of köld, því að af því
leiðir smértap.
Þess skal vandlega gætt, að hreinsa skilvinduna,
sem öll önnur mjólkuráhöld, strax, í hvert sinn og húið
er að nota hana. —
Taflan er seni ft/lgir:
Skilvlndur
Mjólk notuð alls..................pund 200.
Fita í mjólkinni . . af hundraði 3.4
Undanrenning......................pund 157.5
Fita í undanrenningunni . . . pund .15
Fita ekki náð, . . alls af hundraði 2.2
Áir samtals.......................pund 35.
Fita í áunum . . . . af hundraði .035
Smér tilbúið..............alls pund 7.25
I eitt smérpund . . pund mjólkur 27.5
Fita í smérinu . . . af hundraði .93
Fita í áunum.....................pund .03
Fita í allri mjólkinni .... pund 6.8
Fita í undanrennu . . af hundraði .1
Pd. smérs, úr einu fitupd. í mjólkinni 1.07
Bakkar
200.
3.4
162.
2.4
35.3
33.
.16
5.5
36.3
1.23
.16
6.8
1.5
.80
5. Heimasmérgerðaráliöld.
Áhöld þau, sem nauðsynlegust eru til góðrar smér-
verkunar, ætti hver einasti bóndi að kappkosta að eign-
ast, og það sem allra fyrst. Ef einhverjum virðist að
hann hafi ekki ráð á að eignast þau, þá er það hin
allra glöggvasta sönnun fyrir því, að hann hefir engin