Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 93
Ö3
vegna 40, og gera þau margíölduð með straumhraðan-
um (150 fet á mín.) 6,000 (40X150=6,000). Sex þúsund
margfölduð með pundatölunni í teningsfeti af vatni
gera 375 þúsund (6,000 X.Q21/2—375,000) pund af vatni
á minútu. Nú er hæðin, sem vatnið fellur, 10 fet, og
margfaldi maður nú 375,000 með þeirri tölu (37.5,000
XlO), koma út 3,750,000, en það er pundaþungi vatns-
ins á mínútu hverri. Deila síðan þessari síðustu tölu
með 33,000, koma út 113,21/33, og það er hestafla-
fjöldinn í læknum.
(Alm. 0. Þ.)
Spakmæli.
Valin af Backel.
Sá maður, eem ekki veit, og veit ekki að hann veit ekki, —
hann er heimskur; sneið þig hjá honum.
Sá maður, sem veit ekki, og veit að hann veit ekki, •— hann
er fávis; uppiýs hann.
Sá maður, sem veit, en veit ekki að hann veit, — hann eT
í dvaia; vek hann.
Sá maður, sem veit, og veit að liann veit, — hann er vitur;
Ij'lg honum.
Vér höfum ekki að eins ábyrgð á þvi sem vér gerum, heldur
einnig á þvi sem vér látum ógert, af þvi sem oss ber að gera.